Líkti Lionel Messi við skíðagoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 13:00 Lionel Messi fagnar markinu sínu mikilvæga á móti Mexíkó. AP/Ariel Schalit Pólverjar mæta Argentínu í kvöld í lokaleik riðilsins á heimsmeistaramótinu í Katar en bæði lið eru í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. Pólverjum nægir jafntefli í leiknum en Argentínumenn tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri. Pólski landsliðsþjálfarinn Czeslaw Michniewicz fór að tala um skíði og tennis þegar hann var spurður á því á blaðamannafundi hvernig hann ætli að stoppa Lionel Messi. #Messi on the pitch is like #AlbertoTomba on the slope, he s able to avoid everyone like Tomba can get around everything, #Poland coach Czeslaw Michniewicz told reporters yesterday referring to the skiing great. #Qatar2022 #FIFAWorldCup #ARGPOL https://t.co/qrBAMejbuh— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) November 30, 2022 „Messi er inn á vellinum eins og Alberto Tomba var í brekkunum,“ sagði Czeslaw Michniewicz en Ítalinn Alberto Tomba þrjú Ólympíugull á sínum ferði í stórsvigi og svigi. „Honum tekst að forðast alla eins og Alberto Tomba gat farið í kringum allt. Við verðum því að hafa leikmenn í kringum Messi. Ef honum tekst að hlaupa í gegnum alla þá getum við ekki stoppað hann,“ sagði Michniewicz. Þetta er heldur ekki að hans mati einvígi á milli Messi og Robert Lewandowski. Polish manager Czeslaw Michniewicz has reminded everyone that the Group C decider will not be played between Robert Lewandowski and Lionel Messi, but between their respective countries, Poland and Arg https://t.co/VH7C8jl8NJ— Sportskeeda Football (@skworldfootball) November 30, 2022 „Þetta er ekki Messi á móti Lewandowski. Þetta er ekki tennisleikur. Þetta er ekki einn á móti einum. Þeir eru ekki að gefa upp á móti hvorum öðrum,“ sagði Michniewicz en hvernig er að hans mati hægt að stoppa Messi? „Allur heimurinn hefur verið að hugsa um það í fjölda ára. Ég held að við fáum aldrei svarið við því,“ sagði Michniewicz. HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Pólverjum nægir jafntefli í leiknum en Argentínumenn tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri. Pólski landsliðsþjálfarinn Czeslaw Michniewicz fór að tala um skíði og tennis þegar hann var spurður á því á blaðamannafundi hvernig hann ætli að stoppa Lionel Messi. #Messi on the pitch is like #AlbertoTomba on the slope, he s able to avoid everyone like Tomba can get around everything, #Poland coach Czeslaw Michniewicz told reporters yesterday referring to the skiing great. #Qatar2022 #FIFAWorldCup #ARGPOL https://t.co/qrBAMejbuh— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) November 30, 2022 „Messi er inn á vellinum eins og Alberto Tomba var í brekkunum,“ sagði Czeslaw Michniewicz en Ítalinn Alberto Tomba þrjú Ólympíugull á sínum ferði í stórsvigi og svigi. „Honum tekst að forðast alla eins og Alberto Tomba gat farið í kringum allt. Við verðum því að hafa leikmenn í kringum Messi. Ef honum tekst að hlaupa í gegnum alla þá getum við ekki stoppað hann,“ sagði Michniewicz. Þetta er heldur ekki að hans mati einvígi á milli Messi og Robert Lewandowski. Polish manager Czeslaw Michniewicz has reminded everyone that the Group C decider will not be played between Robert Lewandowski and Lionel Messi, but between their respective countries, Poland and Arg https://t.co/VH7C8jl8NJ— Sportskeeda Football (@skworldfootball) November 30, 2022 „Þetta er ekki Messi á móti Lewandowski. Þetta er ekki tennisleikur. Þetta er ekki einn á móti einum. Þeir eru ekki að gefa upp á móti hvorum öðrum,“ sagði Michniewicz en hvernig er að hans mati hægt að stoppa Messi? „Allur heimurinn hefur verið að hugsa um það í fjölda ára. Ég held að við fáum aldrei svarið við því,“ sagði Michniewicz.
HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“