„Hann verður besti miðjumaður heims“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 09:01 Bellingham hefur heillað marga með frammistöðu sinni á HM. Richard Heathcote/Getty Images Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham. HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira