Engin jóladagatöl frá Lions í ár Bjarki Sigurðsson skrifar 5. desember 2022 15:50 Dagatölin þekkja nánast allir Íslendingar. Því miður verða aðdáendur þeirra að bíða eftir þeim þar til á næsta ár. Vísir/Vilhelm Hin sívinsælu jóladagatöl frá Lionsklúbbnum hafa ekki verið í sölu fyrir þessi jól. Ástæðan er sú að verksmiðjan sem framleiðir dagatölin fékk ekki þau hráefni sem þarf í framleiðsluna. Dagatölin eru þau vinsælustu hver jól en með þeim hefur ávallt fylgt lítil tannkremstúpa. Á dagatölunum er einnig límmiði með mynd af tannburstanum Tanna og tannkremstúpunni Túpu sem minna krakka á að bursta í sér tennurnar. Lionsklúbburinn Freyr hóf innflutning á þessum dagatölum fyrir rúmum fimmtíu árum en dagatölin hafa sést á flest öllum heimilum landsins. Dagatölin eru seld til fjáröflunar fyrir Lionsklúbbana en með sölu þeirra hafa klúbbarnir getað styrkt starf fjölda líknarfélaga, til dæmis deildir Landspítalans, þjónustuíbúðir DAS, Gigtarfélagið og fleiri. „Stefnt er að því að klúbbarnir geti hafið sölu Lions jóladagatalanna næsta ár og um leið er öllum þakkað stuðningurinn við þetta skemmtilega jólaverkefni, ekki síst verslununum sem allar hafa selt þau fyrir hver jól án þess að taka krónu fyrir það,“ segir í tilkynningu frá Lionsklúbbnum Frey. Jól Neytendur Sælgæti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Dagatölin eru þau vinsælustu hver jól en með þeim hefur ávallt fylgt lítil tannkremstúpa. Á dagatölunum er einnig límmiði með mynd af tannburstanum Tanna og tannkremstúpunni Túpu sem minna krakka á að bursta í sér tennurnar. Lionsklúbburinn Freyr hóf innflutning á þessum dagatölum fyrir rúmum fimmtíu árum en dagatölin hafa sést á flest öllum heimilum landsins. Dagatölin eru seld til fjáröflunar fyrir Lionsklúbbana en með sölu þeirra hafa klúbbarnir getað styrkt starf fjölda líknarfélaga, til dæmis deildir Landspítalans, þjónustuíbúðir DAS, Gigtarfélagið og fleiri. „Stefnt er að því að klúbbarnir geti hafið sölu Lions jóladagatalanna næsta ár og um leið er öllum þakkað stuðningurinn við þetta skemmtilega jólaverkefni, ekki síst verslununum sem allar hafa selt þau fyrir hver jól án þess að taka krónu fyrir það,“ segir í tilkynningu frá Lionsklúbbnum Frey.
Jól Neytendur Sælgæti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira