„Ég trúi ekki mínum eigin augum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 07:32 Roy Keane er harður í horn að taka. Nick Potts/Getty Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, fannst ekki mikið koma til fagnaðarláta leikmanna brasilíska landsliðsins er liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í gær. „Ég hef aldrei séð svona mikinn dans, sagði Keane í settinu hjá ITV. „Ég trúi ekki mínum eigin augum, þetta er eins og að horfa á Strictly [breskur raunveruleikaþáttur, Strictly Come Dancing],“. „Mér líkar ekki vel við þetta. Fólk mun segja að þetta sé hluti af þeirra menningu en mér þykir þetta vera vanvirðing við andstæðinginn,“ sagði Keane enn fremur. Tite, þjálfari Brasilíu, var spurður út í dansfögn liðsmanna sinna eftir leik og þá sérstaklega hans eigin, en hann tók þátt í að dansa með Richarlison eftir mark hans í leik gærdagsins. „Ég þarf að fara varlega þegar ég tek þátt í þessu vegna þess að það er sumt fólk sem mun kalla þetta vanvirðingu (...) í raun er þetta leið til að sýna gleði, til að fagna,“ sagði Tite við brasilíska fjölmiðla eftir leik. Brasilía vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í gær og tryggði þannig sæti sitt í 8-liða úrslitum. Þar mætir liðið Króatíu sem vann Japan eftir vítaspyrnukeppni. 16-liða úrslit keppninnar klárast í dag með leik Marokkó við Spán klukkan 15:00 og viðureign Portúgals og Sviss klukkan 19:00. HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
„Ég hef aldrei séð svona mikinn dans, sagði Keane í settinu hjá ITV. „Ég trúi ekki mínum eigin augum, þetta er eins og að horfa á Strictly [breskur raunveruleikaþáttur, Strictly Come Dancing],“. „Mér líkar ekki vel við þetta. Fólk mun segja að þetta sé hluti af þeirra menningu en mér þykir þetta vera vanvirðing við andstæðinginn,“ sagði Keane enn fremur. Tite, þjálfari Brasilíu, var spurður út í dansfögn liðsmanna sinna eftir leik og þá sérstaklega hans eigin, en hann tók þátt í að dansa með Richarlison eftir mark hans í leik gærdagsins. „Ég þarf að fara varlega þegar ég tek þátt í þessu vegna þess að það er sumt fólk sem mun kalla þetta vanvirðingu (...) í raun er þetta leið til að sýna gleði, til að fagna,“ sagði Tite við brasilíska fjölmiðla eftir leik. Brasilía vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í gær og tryggði þannig sæti sitt í 8-liða úrslitum. Þar mætir liðið Króatíu sem vann Japan eftir vítaspyrnukeppni. 16-liða úrslit keppninnar klárast í dag með leik Marokkó við Spán klukkan 15:00 og viðureign Portúgals og Sviss klukkan 19:00.
HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira