Eto'o biðst afsökunar á því að hafa ráðist á mann á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 22:15 Samuel Eto'o missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi, en hefur nú beðist afsökunar á atvikinu. Berengui/DeFodi Images via Getty Images Samuel Eto'o, formaður kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum, hefur beðist afsökunar eftir að hafa ráðist á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá hvernig Eto'o missir stjórn á skapi sínu fyrir utan 974 leikvanginn í Katar eftir 4-1 sigur Brasilíu gegn Suður-Kóreu. Nokkur fjöldi fólks hafði hópast í kringum leikmanninn fyrrverandi og á endanum ræðst Eto'o á mann með myndavél og sparkar í hann. Eto'o hefur nú birt formlega afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sinni þar sem hann segir gjörðir sínar ekki endurspegla þann mann sem hann hefur að bera. „Ég vil biðjast áfsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi mínu. Að bregðast við á þennan hátt endurspeglar ekki þann mann sem ég hef að bera,“ ritaði Eto'o. Ég bið elmenning afsökunar á þessu óheppilega atviki.“ Eto'o, sem segir að maðurinn sem hann réðst á hafi líklega verið stuðningsmaður alsírska landsliðsins, segir enn fremur að hann hafi mátt þola mikið áreiti eftir að Kamerún hafði betur gegn Alsíringum í umspili um sæti á HM. Hann segir að Alsíringar ásaki hann og kamerúnska landsliðið um svindl. „Ég heiti því að halda áfram að streitast gegn stanslausum ásökunum og daglegu áreiti sumra alsírskra stuðningsmanna,“ bætti Eto'o við. „Síðan Kamerún og Alsír áttust við hef ég þurft að hlusta á móðganir og ásakanir um svindl án nokkurra sönnunargagna.“ „Á þessu heimsmeistaramóti hafa stuðningsmenn kamerúnska liðsins einnig þurft að þola slíkar ásakanir frá Alsíringum.“ pic.twitter.com/ErqVrwsxi5— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 6, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá hvernig Eto'o missir stjórn á skapi sínu fyrir utan 974 leikvanginn í Katar eftir 4-1 sigur Brasilíu gegn Suður-Kóreu. Nokkur fjöldi fólks hafði hópast í kringum leikmanninn fyrrverandi og á endanum ræðst Eto'o á mann með myndavél og sparkar í hann. Eto'o hefur nú birt formlega afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sinni þar sem hann segir gjörðir sínar ekki endurspegla þann mann sem hann hefur að bera. „Ég vil biðjast áfsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi mínu. Að bregðast við á þennan hátt endurspeglar ekki þann mann sem ég hef að bera,“ ritaði Eto'o. Ég bið elmenning afsökunar á þessu óheppilega atviki.“ Eto'o, sem segir að maðurinn sem hann réðst á hafi líklega verið stuðningsmaður alsírska landsliðsins, segir enn fremur að hann hafi mátt þola mikið áreiti eftir að Kamerún hafði betur gegn Alsíringum í umspili um sæti á HM. Hann segir að Alsíringar ásaki hann og kamerúnska landsliðið um svindl. „Ég heiti því að halda áfram að streitast gegn stanslausum ásökunum og daglegu áreiti sumra alsírskra stuðningsmanna,“ bætti Eto'o við. „Síðan Kamerún og Alsír áttust við hef ég þurft að hlusta á móðganir og ásakanir um svindl án nokkurra sönnunargagna.“ „Á þessu heimsmeistaramóti hafa stuðningsmenn kamerúnska liðsins einnig þurft að þola slíkar ásakanir frá Alsíringum.“ pic.twitter.com/ErqVrwsxi5— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 6, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“