Segist ekki vera búinn að ákveða hlutverk Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:02 Cristiano Ronaldo og Fernando Santos hafa unnið lengi saman. Getty/Stefan Matzke Gærkvöldið var líka gott kvöld fyrir alla Portúgala nema kannski Cristiano Ronaldo. Portúgalska landsliðið tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar eftir 6-1 sigur á Sviss í síðasta leik sextán liða úrslitanna. Þrjú af þessum mörkum skoraði hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos sem hafði komið inn í byrjunarliðið fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo. Augun voru á Ronaldo á bekknum og þó að hann hafi skorað eftir að hann kom inn á sem varamaður þá var markið dæmt af vegna rangstöðu. Fernando Santos on Cristiano Ronaldo: "There is no problem with our captain. We've been friends for years. We spoke before the game and he had no issue with my decision. He s an example." pic.twitter.com/vzGNMXq8TQ— LiveScore (@livescore) December 6, 2022 Fernando Santos, þjálfari Portúgal, hafði kjarkinn til að setja stærstu stjörnu liðsins á bekkinn en eftir þessi úrslit getur enginn gagnrýnt hana. Santos var spurður út í framtíð Ronaldo í portúgalska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti. „Það er eitthvað sem við eigum enn eftir að ákveða. Við eigum mjög náið samband og höfðum allt átt það. Ég hef þekkt hann síðan hann var nítján ára gamall hjá Sporting og svo fór hann að þroskast í landsliðinu eftir að ég kom inn árið 2014,“ sagði Fernando Santos. „Það eru engin vandamál hjá fyrirliða okkar. Við höfum verið vinir í mörg ár og ég talaði við hann fyrir leikinn. Hann setti ekkert út á mína ákvörðun. Hann er fyrirmynd,“ sagði Santos. Fernando Santos made a bold call in leaving Cristiano Ronaldo out of #POR's last-16 tie with #SUIGoncalo Ramos' hat-trick proved it was the right decision.Nicknamed the wizard (O Feiticeiro), Ramos showed his magic with his first shot. @lmwilliamson7, @charlotteharpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 7, 2022 Santos sagði að ákvörðun sín hafi verið taktísk. „Cristiano er meira staðbundinn leikmaður sem heldur sig á ákveðnu svæði í kringum teiginn. Goncalo er allt öðruvísi leikmaður. Hann er mjög dínamískur og ég valdi hann eftir að hafa séð ákveðna hluti hjá svissneska liðinu. Það sýndi sig líka,“ sagði Santos. „Þetta er ekkert nýtt. Hann hafði komið við sögu í tveimur leikjum,“ sagði Santos. og talaði einnig um Andre Silva. „Ég er með þrjá leikmenn sem ég treysti fullkomlega í þessa stöðu. Ég mun velja þann leikmann sem hentar best uppleggi okkar í hverjum leik,“ sagði Santos. HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Portúgalska landsliðið tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar eftir 6-1 sigur á Sviss í síðasta leik sextán liða úrslitanna. Þrjú af þessum mörkum skoraði hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos sem hafði komið inn í byrjunarliðið fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo. Augun voru á Ronaldo á bekknum og þó að hann hafi skorað eftir að hann kom inn á sem varamaður þá var markið dæmt af vegna rangstöðu. Fernando Santos on Cristiano Ronaldo: "There is no problem with our captain. We've been friends for years. We spoke before the game and he had no issue with my decision. He s an example." pic.twitter.com/vzGNMXq8TQ— LiveScore (@livescore) December 6, 2022 Fernando Santos, þjálfari Portúgal, hafði kjarkinn til að setja stærstu stjörnu liðsins á bekkinn en eftir þessi úrslit getur enginn gagnrýnt hana. Santos var spurður út í framtíð Ronaldo í portúgalska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti. „Það er eitthvað sem við eigum enn eftir að ákveða. Við eigum mjög náið samband og höfðum allt átt það. Ég hef þekkt hann síðan hann var nítján ára gamall hjá Sporting og svo fór hann að þroskast í landsliðinu eftir að ég kom inn árið 2014,“ sagði Fernando Santos. „Það eru engin vandamál hjá fyrirliða okkar. Við höfum verið vinir í mörg ár og ég talaði við hann fyrir leikinn. Hann setti ekkert út á mína ákvörðun. Hann er fyrirmynd,“ sagði Santos. Fernando Santos made a bold call in leaving Cristiano Ronaldo out of #POR's last-16 tie with #SUIGoncalo Ramos' hat-trick proved it was the right decision.Nicknamed the wizard (O Feiticeiro), Ramos showed his magic with his first shot. @lmwilliamson7, @charlotteharpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 7, 2022 Santos sagði að ákvörðun sín hafi verið taktísk. „Cristiano er meira staðbundinn leikmaður sem heldur sig á ákveðnu svæði í kringum teiginn. Goncalo er allt öðruvísi leikmaður. Hann er mjög dínamískur og ég valdi hann eftir að hafa séð ákveðna hluti hjá svissneska liðinu. Það sýndi sig líka,“ sagði Santos. „Þetta er ekkert nýtt. Hann hafði komið við sögu í tveimur leikjum,“ sagði Santos. og talaði einnig um Andre Silva. „Ég er með þrjá leikmenn sem ég treysti fullkomlega í þessa stöðu. Ég mun velja þann leikmann sem hentar best uppleggi okkar í hverjum leik,“ sagði Santos.
HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti