Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 15:01 Jude Bellingham eftir einn af leikjum enska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. AP/Luca Bruno Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira