Brassar líklegastir til að vinna HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 20:30 Tekst Brasilíu að vinna HM í sjötta sinn? Kenta Harada/Getty Images Tölfræðiveitan Gracenote hefur haldið utan um líklegasta sigurvegarann frá því ljóst var hvaða þjóðir myndu keppa á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Þegar komið er að átta liða úrslitum keppninnar er Brasilía sú þjóð sem er talin líklegust til afreka. Komin eru 20 ár síðan Brasilía varð síðast heimsmeistari en ef marka má útreikninga Gracenote þarf brasilíska þjóðin ekki að bíða mikið lengur. Sem stendur eru 25 prósent líkur á að Brasilía verði heimsmeistari. Talið er líklegast að Brasilía og Portúgal mætist í úrslitum en báðar þjóðir unnu stórsigra í 16-liða úrslitum. Enn á margt eftir að gerast en sem stendur verður að teljast líklegt að Brasilía komist í undanúrslitin. Króatía stendur í vegi þeirra og ef marka má frammistöðu Króata gegn Japan þá ætti leið Brasilíu í undanúrslitin að vera nokkuð greið. Aðrir leikir í 8-liða úrslitum eru Portúgal gegn Marokkó, Argentína gegn Hollandi og England gegn Frakklandi. - The UPDATED knockout phase bracket for this year's World CupSEVEN of the first eight knockout ties won by the favourites Morocco & Portugal are the final quarter-finalistsBracket shows matches if favourite always winshttps://t.co/8J9JlxIlqD#WorldCup2022 #POR #MAR pic.twitter.com/JKHDftVSb7— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 6, 2022 Líkur hverrar þjóðar í prósentum Brasilía – 25% Argentína – 20% Portúgal – 13% Frakkland – 11% Holland – 11% England – 10% Marokkó – 6% Króatía – 5% Átta liða úrslit HM hefjast á föstudag með tveimur leikjum og lýkur tveimur dögum síðar með tveimur leikjum til viðbótar. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Komin eru 20 ár síðan Brasilía varð síðast heimsmeistari en ef marka má útreikninga Gracenote þarf brasilíska þjóðin ekki að bíða mikið lengur. Sem stendur eru 25 prósent líkur á að Brasilía verði heimsmeistari. Talið er líklegast að Brasilía og Portúgal mætist í úrslitum en báðar þjóðir unnu stórsigra í 16-liða úrslitum. Enn á margt eftir að gerast en sem stendur verður að teljast líklegt að Brasilía komist í undanúrslitin. Króatía stendur í vegi þeirra og ef marka má frammistöðu Króata gegn Japan þá ætti leið Brasilíu í undanúrslitin að vera nokkuð greið. Aðrir leikir í 8-liða úrslitum eru Portúgal gegn Marokkó, Argentína gegn Hollandi og England gegn Frakklandi. - The UPDATED knockout phase bracket for this year's World CupSEVEN of the first eight knockout ties won by the favourites Morocco & Portugal are the final quarter-finalistsBracket shows matches if favourite always winshttps://t.co/8J9JlxIlqD#WorldCup2022 #POR #MAR pic.twitter.com/JKHDftVSb7— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 6, 2022 Líkur hverrar þjóðar í prósentum Brasilía – 25% Argentína – 20% Portúgal – 13% Frakkland – 11% Holland – 11% England – 10% Marokkó – 6% Króatía – 5% Átta liða úrslit HM hefjast á föstudag með tveimur leikjum og lýkur tveimur dögum síðar með tveimur leikjum til viðbótar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira