Ellefu ára rithöfundur með sína fyrstu skáldsögu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2022 09:04 Halla María Lárusdóttir, 11 ára rithöfundur með bókina sína, „Menið hennar ömmu“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Halla María Lárusdóttir sé ekki nema 11 ára gömul þá er hún búin að gefa út sína fyrstu skáldsögu, auk þess að myndskreyta bókina. Sögupersóna bókarinnar, Kolbrún lendir í allskyns ævintýrum í sögunni þar sem hálsmen spilar stórt hlutverk. Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira