Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 07:31 Grant Wahl var minnst í blaðamannaherberginu á leik Englendinga og Frakka á HM um helgina. AP/Graham Dunbar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Grant Wahl lést eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands á HM í Katar á föstudagskvöldið en hann er ekki eini fjölmiðlamaðurinn sem hefur látið lífið á mótinu. A second journalist dies in Qatar whilst covering the #WorldCup. Photojournalist Khalid al-Misslam from Qatari news channel Al Kass TV passed away on Saturday; a day before that, US soccer journalist Grant Wahl, 48, collapsed at the match between Argentina and the Netherlands. pic.twitter.com/yy7tXdQl8B— Monica Grayley (@MonicaGrayley) December 11, 2022 Gulf Times sagði frá því að Khalid al-Misslam, ljósmyndari Al Kass sjónvarpsstöðvarinnar, hafi dáið skyndilega á laugardaginn en hann var að vinna við heimsmeistaramótið. Al Kass TV sagði aðeins lítillega frá dauða ljósmyndara síns í beinni útsendingu þeirra og það lítur út fyrir að þeir séu að bíða eftir meiri upplýsingum um hvað gerðist. Það hafa ekki komið fram frekari upplýsingar um hvað leiddi Al-Misslam til dauða. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hinn 48 ára gamli Grant Wahl var virkur á Twitter yfir leik Argentínu og Hollands. Setti hann inn ýmsar færslur um leikinn þangað til hann hneig niður og lést þegar leikurinn var kominn í framlengingu. Dánarorsök er ekki ljós að svo stöddu en Grant var úrskurðaður látinn við komuna á Hamad General-spítalann. Grant hafði verið að glíma við lungnabólgu í rúma viku en bróðir hans, Erik Wahl, trúir hreinlega ekki að hún hafi dregið bróðir sinn til dauða. Erik segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10. desember 2022 11:01 Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10. desember 2022 08:11 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Grant Wahl lést eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands á HM í Katar á föstudagskvöldið en hann er ekki eini fjölmiðlamaðurinn sem hefur látið lífið á mótinu. A second journalist dies in Qatar whilst covering the #WorldCup. Photojournalist Khalid al-Misslam from Qatari news channel Al Kass TV passed away on Saturday; a day before that, US soccer journalist Grant Wahl, 48, collapsed at the match between Argentina and the Netherlands. pic.twitter.com/yy7tXdQl8B— Monica Grayley (@MonicaGrayley) December 11, 2022 Gulf Times sagði frá því að Khalid al-Misslam, ljósmyndari Al Kass sjónvarpsstöðvarinnar, hafi dáið skyndilega á laugardaginn en hann var að vinna við heimsmeistaramótið. Al Kass TV sagði aðeins lítillega frá dauða ljósmyndara síns í beinni útsendingu þeirra og það lítur út fyrir að þeir séu að bíða eftir meiri upplýsingum um hvað gerðist. Það hafa ekki komið fram frekari upplýsingar um hvað leiddi Al-Misslam til dauða. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hinn 48 ára gamli Grant Wahl var virkur á Twitter yfir leik Argentínu og Hollands. Setti hann inn ýmsar færslur um leikinn þangað til hann hneig niður og lést þegar leikurinn var kominn í framlengingu. Dánarorsök er ekki ljós að svo stöddu en Grant var úrskurðaður látinn við komuna á Hamad General-spítalann. Grant hafði verið að glíma við lungnabólgu í rúma viku en bróðir hans, Erik Wahl, trúir hreinlega ekki að hún hafi dregið bróðir sinn til dauða. Erik segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur.
HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10. desember 2022 11:01 Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10. desember 2022 08:11 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Sjá meira
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02
Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10. desember 2022 11:01
Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10. desember 2022 08:11