Vildi ekkert segja um mögulega endurkomu Benzema fyrir úrslitaleikinn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 09:31 Karim Benzema átti alltaf að vera með Frökkum á þessu heimsmeistaramóti og sést hér í leikmannamyndatökunum. Getty/Michael Regan Karim Benzema, besti fótboltamaður ársins í Evrópu, missti af heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Eða hvað? Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“