Frumvarpið sem leigubílstjórar óttast orðið að lögum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2022 16:37 Sigurður Ingi brosir væntanlega út að eyrum að frumvarp hans sé komið í gegn rétt fyrir jól. Leigubílstjórar fagna þó alls ekki þessari jólagjöf ráðherrans. Vísir/Vilhelm Leigubílafrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra var samþykkt nú síðdegis með 38 atkvæðum. Tíu þingmenn sögðu nei. Frumvarpið rýmkar skilyrði sem þarf til að reka leigubíl, meðal annars með því að afnema reglur um heildarfjölda starfsleyfa. Allir viðstaddir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja greiddu atkvæði með frumvarpinu. Þá greiddu einstaka þingmenn úr stjórnarandstöðunni, bæði úr Viðreisn og Samfylkingunni, atkvæði með málinu og aðrir sátu hjá. Þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins greiddu atkvæði á móti frumvarpinu. Leggja niður störf Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra lýsti í dag áhyggjum af þeirri stöðu sem upp kynni að koma yrði frumvarpið samþykkt. Sú er nú niðurstaðan. Félagið telur um 400 félagsmenn auk samstöðu annarra félagsmanna. „Félagið harmar að ekki sé hlustað á þá er eiga mest undir breytingunum, það eru starfandi leigubifreiðastjórar, afleysingafólk leigubifreiða og fjölskyldur þeirra,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Þá kemur fram að félagsmenn B.Í.L.S. muni um komandi helgi verða með lágmarksþjónustu og þá munu félagsmenn leggja niður störf í tvo sólarhringa frá og með mánudeginum 19. desember kl.07:30. Rýmka mjög skilyrðin Frumvarpinu er ætlað er að rýmka mjög þau skilyrði sem þarf til að reka leigubíl. Þar er meðal annars mælt með því að afnumdar verði takmarkanir á heildarfjölda starfsleyfa fyrir leigubílstjóra á Íslandi. Rétt í þessu samþykkti Alþingi löngu tímabæra breytingu á lögum um leigubíla. Ég er handviss að aukið frelsi og nýsköpun mun stuðla að auknu öryggi, betri þjónustu, meiri sveigjanleika, samnýtingu og betri umferðarmenningu fyrir neytendur og ökumenn.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) December 16, 2022 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) lýsti því yfir í fyrra að reglur um leigubílaleyfi hér á landi væru ekki í samræmi við EES-samninginn. Núverandi löggjöf gerði nýjum rekstraraðilum erfitt eða ómögulegt að komast inn á markaðinn. Hagsmunasamtök leigubílsstjóra eru alfarið á móti breytingunum. Í umsögnum þeirra um frumvarpið var því meðal annars haldið fram að það kynti undir ofbeldi gegn leigubílstjórum. Fleiri eigi að geta ekið leigubílum Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur furðað sig á gagnrýni á frumvarpinu. Reynt hafi verið að koma til móts við sem flesta. „Frumvarpið byggði nú á starfshópi sem þeir sátu í - gagnrýnin hefur ekki verið minni frá þeim sem vilja gefa hér allt frjálst. Hér er gerð tilraun til þess að fara bil beggja, einhvers konar málamiðlun, sem á að tryggja betri þjónustu,“ sagði Sigurður Ingi á dögunum. Eftirtalin skilyrði þarf að uppfylla til að keyra leigubíl eftir breytinguna 1. Fullnægjandi ökuréttindi, hafi setið tilskilin námskeið um leigubifreiðaakstur og staðist próf. 2. Gott orðspor með tilliti til refsiverðrar háttsemi. Bíða þarf í tíu ár eftir leyfi frá dómi ef brot er stórfellt. Annars þurfa að líða fimm ár. Þeir sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot geta ekki fengið leyfi. 3. Hefur náð 21 árs aldri og haft ökuréttindi fyrir B-flokk í minnst þrjú ár. 4. Lögheimili innan EES. 5. Er sjálfráða og ekki í vanskilum. 6. Er einn skráður eigandi eða umráðamaður fólksbifreiðar sem skráð er hér á landi og tryggð. Hann bætti við að frumvarpið ætti að gera það að verkum að fleiri geti ekið leigubílum: „Fleiri konur, fleiri sem eru ekki með fulla starfsgetu og svona opna á ýmsa nýjungar og tækni. Þannig að ég er svolítið hissa á þessari gagnrýni þeirra.“ Leigubílar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Leigubílstjórar munu leggja niður störf á mánudag og þriðjudag Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra lýsir áhyggjum af þeirri stöðu sem upp kann að koma verði frumvarp um breytingu á lögum um leigubifreiðar, sem nú er til afgreiðslu hjá Alþingi, samþykkt óbreytt. 16. desember 2022 15:16 Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. 16. desember 2022 11:43 Hringsóla utan við Alþingishúsið til að mótmæla leigubílafrumvarpi Hópur leigubílstjóra ekur nú bílum sínum í hringi utan við Alþingishúsið til þess að mótmæla leigubílafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem þar er til umræðu. Lögregla bannaði þeim þó að þeyta flautur sínar. 14. desember 2022 23:40 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Allir viðstaddir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja greiddu atkvæði með frumvarpinu. Þá greiddu einstaka þingmenn úr stjórnarandstöðunni, bæði úr Viðreisn og Samfylkingunni, atkvæði með málinu og aðrir sátu hjá. Þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins greiddu atkvæði á móti frumvarpinu. Leggja niður störf Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra lýsti í dag áhyggjum af þeirri stöðu sem upp kynni að koma yrði frumvarpið samþykkt. Sú er nú niðurstaðan. Félagið telur um 400 félagsmenn auk samstöðu annarra félagsmanna. „Félagið harmar að ekki sé hlustað á þá er eiga mest undir breytingunum, það eru starfandi leigubifreiðastjórar, afleysingafólk leigubifreiða og fjölskyldur þeirra,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Þá kemur fram að félagsmenn B.Í.L.S. muni um komandi helgi verða með lágmarksþjónustu og þá munu félagsmenn leggja niður störf í tvo sólarhringa frá og með mánudeginum 19. desember kl.07:30. Rýmka mjög skilyrðin Frumvarpinu er ætlað er að rýmka mjög þau skilyrði sem þarf til að reka leigubíl. Þar er meðal annars mælt með því að afnumdar verði takmarkanir á heildarfjölda starfsleyfa fyrir leigubílstjóra á Íslandi. Rétt í þessu samþykkti Alþingi löngu tímabæra breytingu á lögum um leigubíla. Ég er handviss að aukið frelsi og nýsköpun mun stuðla að auknu öryggi, betri þjónustu, meiri sveigjanleika, samnýtingu og betri umferðarmenningu fyrir neytendur og ökumenn.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) December 16, 2022 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) lýsti því yfir í fyrra að reglur um leigubílaleyfi hér á landi væru ekki í samræmi við EES-samninginn. Núverandi löggjöf gerði nýjum rekstraraðilum erfitt eða ómögulegt að komast inn á markaðinn. Hagsmunasamtök leigubílsstjóra eru alfarið á móti breytingunum. Í umsögnum þeirra um frumvarpið var því meðal annars haldið fram að það kynti undir ofbeldi gegn leigubílstjórum. Fleiri eigi að geta ekið leigubílum Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur furðað sig á gagnrýni á frumvarpinu. Reynt hafi verið að koma til móts við sem flesta. „Frumvarpið byggði nú á starfshópi sem þeir sátu í - gagnrýnin hefur ekki verið minni frá þeim sem vilja gefa hér allt frjálst. Hér er gerð tilraun til þess að fara bil beggja, einhvers konar málamiðlun, sem á að tryggja betri þjónustu,“ sagði Sigurður Ingi á dögunum. Eftirtalin skilyrði þarf að uppfylla til að keyra leigubíl eftir breytinguna 1. Fullnægjandi ökuréttindi, hafi setið tilskilin námskeið um leigubifreiðaakstur og staðist próf. 2. Gott orðspor með tilliti til refsiverðrar háttsemi. Bíða þarf í tíu ár eftir leyfi frá dómi ef brot er stórfellt. Annars þurfa að líða fimm ár. Þeir sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot geta ekki fengið leyfi. 3. Hefur náð 21 árs aldri og haft ökuréttindi fyrir B-flokk í minnst þrjú ár. 4. Lögheimili innan EES. 5. Er sjálfráða og ekki í vanskilum. 6. Er einn skráður eigandi eða umráðamaður fólksbifreiðar sem skráð er hér á landi og tryggð. Hann bætti við að frumvarpið ætti að gera það að verkum að fleiri geti ekið leigubílum: „Fleiri konur, fleiri sem eru ekki með fulla starfsgetu og svona opna á ýmsa nýjungar og tækni. Þannig að ég er svolítið hissa á þessari gagnrýni þeirra.“
Eftirtalin skilyrði þarf að uppfylla til að keyra leigubíl eftir breytinguna 1. Fullnægjandi ökuréttindi, hafi setið tilskilin námskeið um leigubifreiðaakstur og staðist próf. 2. Gott orðspor með tilliti til refsiverðrar háttsemi. Bíða þarf í tíu ár eftir leyfi frá dómi ef brot er stórfellt. Annars þurfa að líða fimm ár. Þeir sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot geta ekki fengið leyfi. 3. Hefur náð 21 árs aldri og haft ökuréttindi fyrir B-flokk í minnst þrjú ár. 4. Lögheimili innan EES. 5. Er sjálfráða og ekki í vanskilum. 6. Er einn skráður eigandi eða umráðamaður fólksbifreiðar sem skráð er hér á landi og tryggð.
Leigubílar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Leigubílstjórar munu leggja niður störf á mánudag og þriðjudag Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra lýsir áhyggjum af þeirri stöðu sem upp kann að koma verði frumvarp um breytingu á lögum um leigubifreiðar, sem nú er til afgreiðslu hjá Alþingi, samþykkt óbreytt. 16. desember 2022 15:16 Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. 16. desember 2022 11:43 Hringsóla utan við Alþingishúsið til að mótmæla leigubílafrumvarpi Hópur leigubílstjóra ekur nú bílum sínum í hringi utan við Alþingishúsið til þess að mótmæla leigubílafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem þar er til umræðu. Lögregla bannaði þeim þó að þeyta flautur sínar. 14. desember 2022 23:40 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Leigubílstjórar munu leggja niður störf á mánudag og þriðjudag Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra lýsir áhyggjum af þeirri stöðu sem upp kann að koma verði frumvarp um breytingu á lögum um leigubifreiðar, sem nú er til afgreiðslu hjá Alþingi, samþykkt óbreytt. 16. desember 2022 15:16
Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. 16. desember 2022 11:43
Hringsóla utan við Alþingishúsið til að mótmæla leigubílafrumvarpi Hópur leigubílstjóra ekur nú bílum sínum í hringi utan við Alþingishúsið til þess að mótmæla leigubílafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem þar er til umræðu. Lögregla bannaði þeim þó að þeyta flautur sínar. 14. desember 2022 23:40