ESB samþykkir verðþak á jarðgasi
![Orkukostnaður evrópskra heimila hefur rokið upp úr öllu valdi eftir innrás Rússlands í Úkraínu. Rússar hafa á síðustu árum verið langstærsti gasbirgir Evrópu.](https://www.visir.is/i/24A0671366CB5C8C9E903FBEAFF8FF7A7E7EAB31C72FDFBE7FE568E338ACBCE4_713x0.jpg)
Samþykkt hefur verið innan Evrópusambandsins að innleiða verðþak á jarðgasi frá og með 15.febrúar næstkomandi. Verðþakið felur í sér að óheimilt er að greiða hærra verð en 180 evrur fyrir megavattstundina í meira en þrjá daga í röð.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/7A46A30D4FF5D3EA6EF426891E38B3D6C41A5759824D7BA38E9024EB5A4A1415_308x200.jpg)
Tekist á um verðþak á gasi innan ESB
Í dag kemur í ljós hvort orkumálaráðherrar Evrópusambandsins nái samstöðu um verðþak á gasi innan álfunnar á komandi ári. Skiptar skoðanir eru meðal aðildarríkja Evrópusambandsins um hvar verðþakið eigi að liggja, á meðan aðrir eru mótfallnir því að innleiða verðþak yfir höfuð.