Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. desember 2022 20:45 Matthías Orri í leik með KR. Vísir/Bára Dröfn Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Eftir að verða Íslandsmeistari frá 2014 til 2019 þá hefur heldur betur fjarað undan hlutunum hjá KR. Liðið hefur orðið verra með hverju árinu síðan síðasti Íslandsmeistaratitillinn fór á loft og þá hafa ýmsir hlutir utan vallar haft áhrif á stemninguna í kringum liðið. Sem stendur er KR á botni Subway deildarinnar og í tómu tjóni. Liðið hefur unnið einn af tíu leikjum sínum í deildinni og skiptir um útlendinga líkt og venjulegt fólk skiptir um nærbuxur. Sævar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, skoraði nýverið á þá Matthías Orra og Brynjar Þór Björnsson að taka fram skóna á nýjan leik og hjálpa sínu gamla félagi. Það virðist sem Matthías Orri ætli að taka þeirri áskorun ef marka má heimildir Vísis. Hann hefur allavega sést á æfingum með meistaraflokki KR að undanförnu. Næsti deildarleikur KR er gegn Stjörnunni þann 29. desember og hver veit nema Matthías Orri Sigurðarson verði á gólfinu frekar en upp í stúku. Körfubolti Subway-deild karla KR Tengdar fréttir „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - Álftanes | Ná gestirnir sínum besta árangri? Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Möguleiki á titli í toppslag Í beinni: Tindastóll - Valur | Titill í boði á Króknum Í beinni: Grindavík - KR | Hátt fall eða hopp og hí? Í beinni: Haukar - ÍR | Klára Breiðhyltingar dæmið? „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Sjá meira
Eftir að verða Íslandsmeistari frá 2014 til 2019 þá hefur heldur betur fjarað undan hlutunum hjá KR. Liðið hefur orðið verra með hverju árinu síðan síðasti Íslandsmeistaratitillinn fór á loft og þá hafa ýmsir hlutir utan vallar haft áhrif á stemninguna í kringum liðið. Sem stendur er KR á botni Subway deildarinnar og í tómu tjóni. Liðið hefur unnið einn af tíu leikjum sínum í deildinni og skiptir um útlendinga líkt og venjulegt fólk skiptir um nærbuxur. Sævar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, skoraði nýverið á þá Matthías Orra og Brynjar Þór Björnsson að taka fram skóna á nýjan leik og hjálpa sínu gamla félagi. Það virðist sem Matthías Orri ætli að taka þeirri áskorun ef marka má heimildir Vísis. Hann hefur allavega sést á æfingum með meistaraflokki KR að undanförnu. Næsti deildarleikur KR er gegn Stjörnunni þann 29. desember og hver veit nema Matthías Orri Sigurðarson verði á gólfinu frekar en upp í stúku.
Körfubolti Subway-deild karla KR Tengdar fréttir „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - Álftanes | Ná gestirnir sínum besta árangri? Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Möguleiki á titli í toppslag Í beinni: Tindastóll - Valur | Titill í boði á Króknum Í beinni: Grindavík - KR | Hátt fall eða hopp og hí? Í beinni: Haukar - ÍR | Klára Breiðhyltingar dæmið? „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Sjá meira
„Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31
Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur