Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 08:31 Emiliano Martínez var valinn besti markvörður HM í Katar sem lauk um helgina. getty/Visionhaus Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. Argentínumenn stóðu uppi sem heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni, 4-2. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3. Kylian Mbappé skoraði öll mörk Frakklands í leiknum. Eftir leikinn var Martínez mikið í mun að strá salti í sár Mbappés. Áður en Argentínumenn byrjuðu að fagna í búningsklefa sínum bað hann viðstadda til að mynda um mínútu þögn fyrir Mbappé. Þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum með löndum sínum í Búenos Aires mætti Martínez svo með brúðu með andliti Mbappés á. Frakkar eru ekki sáttir við hegðun Martínez og hafa nú kvartað formlega undan markverðinum. Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur greint frá því að hann hafi skrifað formlegt bréf til forseta knattspyrnusambands Argentínu, Claudio Tapia, til að kvarta yfir því hvernig Martínez lét eftir úrslitaleikinn. „Ég skrifaði kollega mínum í argentínska knattspyrnusambandinu. Mér fannst þetta óhóf óeðlilegt og ekki í takt við íþróttamennsku og á erfitt með að skilja það. Hann gekk of langt,“ sagði Le Graet. Martínez er eflaust slétt sama um kvartanir Frakka en athyglisvert verður að sjá hvort eitthvað verði gert í málinu. Ljóst er að markvörðurinn er þó langt því frá sá vinsælasti í Frakklandi eða nokkurs staðar nema í Argentínu og á meðal stuðningsmanna Aston Villa. HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Sjá meira
Argentínumenn stóðu uppi sem heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni, 4-2. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3. Kylian Mbappé skoraði öll mörk Frakklands í leiknum. Eftir leikinn var Martínez mikið í mun að strá salti í sár Mbappés. Áður en Argentínumenn byrjuðu að fagna í búningsklefa sínum bað hann viðstadda til að mynda um mínútu þögn fyrir Mbappé. Þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum með löndum sínum í Búenos Aires mætti Martínez svo með brúðu með andliti Mbappés á. Frakkar eru ekki sáttir við hegðun Martínez og hafa nú kvartað formlega undan markverðinum. Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur greint frá því að hann hafi skrifað formlegt bréf til forseta knattspyrnusambands Argentínu, Claudio Tapia, til að kvarta yfir því hvernig Martínez lét eftir úrslitaleikinn. „Ég skrifaði kollega mínum í argentínska knattspyrnusambandinu. Mér fannst þetta óhóf óeðlilegt og ekki í takt við íþróttamennsku og á erfitt með að skilja það. Hann gekk of langt,“ sagði Le Graet. Martínez er eflaust slétt sama um kvartanir Frakka en athyglisvert verður að sjá hvort eitthvað verði gert í málinu. Ljóst er að markvörðurinn er þó langt því frá sá vinsælasti í Frakklandi eða nokkurs staðar nema í Argentínu og á meðal stuðningsmanna Aston Villa.
HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Sjá meira