Gerir ekki upp á milli samgönguframkvæmda á Austurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2022 16:31 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem segist ekki geta gert upp á milli mikilvægra framkvæmda í samgöngumálum á Austurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum. Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia
Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira