Selenskí segir átökin í Donbas „erfið og sársaukafull“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. desember 2022 07:36 Liðsmenn Azov-hersveitarinnar komu saman fyrir jól til að minnast fallinna félaga. AP/Arsen Petrov Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir átökin sem nú standa yfir í Donbas „erfið og sársaukafull“. Ástandið á framlínunni; í Bakhmut, Kreminna og víðar, krefðist styrks og einbeitingar, þar sem Rússar beittu öllum kröftum í að sækja fram. Pavlo Kyrylenko, ríkisstjóri í Donetsk, sagði í gær að meira en 60 prósent allra innviða í Bakhmut hefðu verið skemmd eða eyðilögð. Borgin sætti stöðugum árásum Rússa, sem viðhefði nú þá aðferðafræði að skilja eftir sig sviðna jörð. Úkraínsk hermálayfirvöld segja tugir bæja í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhzhia hafa sætt skotárásum síðustu daga. Um er að ræða héruð sem Rússar „innlimuðu“ fyrr á árinu, án þess að hafa þau fullkomlega á valdi sínu. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakaði Bandaríkin og bandamenn þeirra innan Atlantshafsbandalagsins í gær um að vilja sigra Rússa á vígvellinum, með það að markmiði að tortíma Rússlandi. Þá kallaði hann eftir því í viðtali við ríkisfréttastofuna Tass að Vesturlönd sýndu sjálfstjórn hvað varðar notkun kjarnorkuvopna. Þess þarf vart að geta að það voru Rússar sem réðust inn í Úkraínu og stofnuðu þannig til átaka og að það eru þeir en ekki stjórnvöld á Vesturlöndum sem hafa haft í hótunum um notkun kjarnorkuvopna. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Pavlo Kyrylenko, ríkisstjóri í Donetsk, sagði í gær að meira en 60 prósent allra innviða í Bakhmut hefðu verið skemmd eða eyðilögð. Borgin sætti stöðugum árásum Rússa, sem viðhefði nú þá aðferðafræði að skilja eftir sig sviðna jörð. Úkraínsk hermálayfirvöld segja tugir bæja í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhzhia hafa sætt skotárásum síðustu daga. Um er að ræða héruð sem Rússar „innlimuðu“ fyrr á árinu, án þess að hafa þau fullkomlega á valdi sínu. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakaði Bandaríkin og bandamenn þeirra innan Atlantshafsbandalagsins í gær um að vilja sigra Rússa á vígvellinum, með það að markmiði að tortíma Rússlandi. Þá kallaði hann eftir því í viðtali við ríkisfréttastofuna Tass að Vesturlönd sýndu sjálfstjórn hvað varðar notkun kjarnorkuvopna. Þess þarf vart að geta að það voru Rússar sem réðust inn í Úkraínu og stofnuðu þannig til átaka og að það eru þeir en ekki stjórnvöld á Vesturlöndum sem hafa haft í hótunum um notkun kjarnorkuvopna.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira