Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir verða sagðar á slaginu 12.00.
Hádegisfréttir verða sagðar á slaginu 12.00.

Í hádegisfréttum verður rætt við prófessor í stjórnmálafræði sem sakar íslensk stjórnvöld um æpandi andvaraleysi í varnar- og öryggismálum.

Þá heyrum við í framkvæmdastjóra Landverndar um framkvæmdina um Teigskóg en fastanefnd Bernarsamningsins svokallaða átelur stjórnvöld fyrir framgöngu sína í málinu.

Einnig fjöllum við um flugeldasöluna sem hófst í morgun og stöðuna í Bláfjöllum, þar sem enn vantar snjó þrátt fyrir fannfergi á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×