Þá heyrum við í framkvæmdastjóra Landverndar um framkvæmdina um Teigskóg en fastanefnd Bernarsamningsins svokallaða átelur stjórnvöld fyrir framgöngu sína í málinu.
Einnig fjöllum við um flugeldasöluna sem hófst í morgun og stöðuna í Bláfjöllum, þar sem enn vantar snjó þrátt fyrir fannfergi á höfuðborgarsvæðinu.