Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 14:31 Kalvin Phillips hlær að söngvum stuðningsmanna Leeds. Stu Forster/Getty Images Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01