Mikil ánægja með heimsókn Geðlestarinnar í Flóaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2022 21:04 (t.v.) og Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp, sem heimsóttu nemendur Flóaskóla, ásamt tónlistarmanninum Flona. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geðlestin hefur nú lokið heimsóknum sínum í grunn- og framhaldsskóla landsins en alls voru 174 skólar heimsóttir. Tilgangur heimsóknanna var að kynna mikilvægi þess að leggja stund á geðrækt frá fæðingu og út allt lífið. Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum. Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum.
Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira