Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 19:10 Leikir kvöldsins. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti
Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti