Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 19:00 Bethany England er nú leikmaður Tottenham. Vísir/Getty Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjá meira
Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjá meira