Keflavík byrjað að safna liði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 22:30 Gunnlaugur Fannar hefur samið við Keflavík. Keflavík Eftir að hafa statt og stöðugt misst leikmenn úr leikmannahópi sínum hefur Keflavík loks sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Sá heitir Gunnlaugur Fannar Guðmundsson og lék síðast með Kórdrengjum í Lengjudeildinni. Keflavík kom verulega á óvart síðasta sumar eftir að hafa byrjað tímabilið skelfilega. Liðið endaði í neðri helming Bestu deildar en var án efa besta liðið þar þegar tímabilinu var lokið. Síðan þá hefur liðið hins vegar misst hvern lykilmanninn á fætur öðrum og ljóst að liðið þyrfti liðsstyrk ef það ætlaði að endurtaka leikinn næsta sumar. „Loksins, loksins“ hefur stuðningsfólk Keflavíkur eflaust hrópað þegar loks barst tilkynning um kvöldmatarleytið að liðið hefði samið við nýjan leikmann. Miðvörðurinn Gunnlaugur Fannar er genginn í raðir Keflavíkur eftir að hafa leikið með Kórdrengjum, Víking frá Reykjavík og Haukum á ferli sínum. Alls hefur Gunnlaugur Fannar leikið 246 KSÍ-leiki á ferli sínum og skorað í þeim 14 mörk. Samningur hans við Keflavík gildir til tveggja ára. Keflavík heimsækir nýliða Fylkis þann 10. apríl næstkomandi þegar fyrstu umferð Bestu deildar fer fram. Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira
Keflavík kom verulega á óvart síðasta sumar eftir að hafa byrjað tímabilið skelfilega. Liðið endaði í neðri helming Bestu deildar en var án efa besta liðið þar þegar tímabilinu var lokið. Síðan þá hefur liðið hins vegar misst hvern lykilmanninn á fætur öðrum og ljóst að liðið þyrfti liðsstyrk ef það ætlaði að endurtaka leikinn næsta sumar. „Loksins, loksins“ hefur stuðningsfólk Keflavíkur eflaust hrópað þegar loks barst tilkynning um kvöldmatarleytið að liðið hefði samið við nýjan leikmann. Miðvörðurinn Gunnlaugur Fannar er genginn í raðir Keflavíkur eftir að hafa leikið með Kórdrengjum, Víking frá Reykjavík og Haukum á ferli sínum. Alls hefur Gunnlaugur Fannar leikið 246 KSÍ-leiki á ferli sínum og skorað í þeim 14 mörk. Samningur hans við Keflavík gildir til tveggja ára. Keflavík heimsækir nýliða Fylkis þann 10. apríl næstkomandi þegar fyrstu umferð Bestu deildar fer fram.
Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira