Segir enn barist í Soledar en sveitum Rússa hafi fjölgað úr 250 í 280 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2023 12:36 Úkraínskur hermaður bendir í átt að reyk við útjaðar Soledar. AP/Libkos Úkraínumenn halda enn borginni Soledar en hersveitum Rússa í Úkraínu hefur fjölgað úr 250 í 280 frá því í síðustu viku. Þetta sagði Hanna Maliar, aðstoðarutanríkisráðherra Úkraínu, á blaðamannafundi í morgun. Maliar sagði harða bardaga enn standa yfir í Soledar en stjórnvöld í Kænugarði hafa neitað fregnum þess efnis að Rússar hafi umkringt og tekið borgina, líkt og Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur haldið fram. Prigozhin fulllyrti í morgun að sveitir hans hefðu fundið líkamsleifar annars tveggja hjálparstarfsmanna frá Bretlandi sem hefur verið saknað. Hann nefndi ekki nafn mannsins en sagði menn sína hafa fundið skilríki beggja í fórum hans. Maliar sagði Rússa sækja að Soledar, þar sem látnir hermenn þeirra lægju á víð og dreif. Rússnesk stjórnvöld hefðu leitt þúsundir eigin ríkisborgara til slátrunar en Úkraínumenn stæðu enn vörðinn. Bretar segja upplýsingar sínar benda til þess að enn sé barist umhverfis borgina, í Donetsk, og á vegum sem liggja að Kramatorsk, í Luhansk. Úkraínumenn segjast hafa fellt fleiri en 100 rússneska hermenn í einni árás í Soledar en þetta hefur ekki verið staðfest. Robert Habeck, varakanslari Þýskalands, sagði í morgun að Þjóðverjar ættu ekki að standa í vegi annarra þjóða sem vildu veita Úkraínumönnum stuðning í formi vopna. Þetta sagði hann vegna ákvörðunar Pólverja um að senda þýska Leopard-skriðdreka til Úkraínu en gjöfin er háð samþykki Þjóðverja. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Maliar sagði harða bardaga enn standa yfir í Soledar en stjórnvöld í Kænugarði hafa neitað fregnum þess efnis að Rússar hafi umkringt og tekið borgina, líkt og Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur haldið fram. Prigozhin fulllyrti í morgun að sveitir hans hefðu fundið líkamsleifar annars tveggja hjálparstarfsmanna frá Bretlandi sem hefur verið saknað. Hann nefndi ekki nafn mannsins en sagði menn sína hafa fundið skilríki beggja í fórum hans. Maliar sagði Rússa sækja að Soledar, þar sem látnir hermenn þeirra lægju á víð og dreif. Rússnesk stjórnvöld hefðu leitt þúsundir eigin ríkisborgara til slátrunar en Úkraínumenn stæðu enn vörðinn. Bretar segja upplýsingar sínar benda til þess að enn sé barist umhverfis borgina, í Donetsk, og á vegum sem liggja að Kramatorsk, í Luhansk. Úkraínumenn segjast hafa fellt fleiri en 100 rússneska hermenn í einni árás í Soledar en þetta hefur ekki verið staðfest. Robert Habeck, varakanslari Þýskalands, sagði í morgun að Þjóðverjar ættu ekki að standa í vegi annarra þjóða sem vildu veita Úkraínumönnum stuðning í formi vopna. Þetta sagði hann vegna ákvörðunar Pólverja um að senda þýska Leopard-skriðdreka til Úkraínu en gjöfin er háð samþykki Þjóðverja.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira