Heppilegast að allir fái að kjósa um samninginn sem bauðst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. janúar 2023 06:38 Gabríel Benjamin segir ekki skynja sömu stemningu fyrir aðgerðum eins og árið 2019. Gabríel Benjamin, fyrrverandi starfsmaður kjaramálasviðs Eflingar og fyrrverandi trúnaðarmaður starfsfólks, segist eiga erfitt með að sjá að það sé lýðræðislegt að ráðast í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir fyrir skammtíma kjarasamning ef stjórnin hefur ekki fullt lýðræðislegt umboð til þess. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Sjá meira
„Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07