Íslandsvinurinn Ratcliffe ætlar sér að eignast Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. janúar 2023 18:23 Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS hafa hafið tilboðsferli og ætla sér að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Bryn Lennon/Getty Images INEOS, fyrirtæki breska milljarðamæringsins og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe, hefur formlega verið skráð sem áhugasamur kaupandi enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira