Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 10:30 John Stones og Pep Guardiola geta verið mjög ánægðir með reksturinn á Manchester City. Liðið raðar inn titlum og tekjuöflunin meiri en hjá öllum öðrum félögum. Getty/Michael Regan Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira