Stóra-Laxá ruddist fram: „Þetta var mjög tæpt“ Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 15:59 Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki , er ánægður með að vegurinn við Stóru-Laxá hafi verið rofinn. Vísir/Magnús Hlynur Stóra-Laxá rauf stíflu við Laxárdal um klukkan 13 í dag. Ákvörðun um að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá, sem er enn í smíðum, virðist hafa bjargað brúnni. Stóra-Laxá ruddist niður farveg sinn af miklum krafti upp úr hádegi ef marka má frásagnir viðstaddra og myndskeið sem sjá má í spilaranum hér að neðan: Þegar veðurspár gáfu til kynna að verulega myndi hlýna í veðri í gær, með tilheyrandi hættu á að Stóra-Laxá myndi ryðjast fram, var ákveðið að rjúfa veginn við brúna sem er nú í smíðum. Það var gert á fimmtudag og Magnús Hlynur var að sjálfsögðu á staðnum. Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki við Stóru-Laxá, var nýkominn heim til sín, eftir að hafa varið nóttinni við brúna, þegar áin ruddist fram. Hann segir í samtali við fréttastofu að hann hafi þegar rætt við þann sem sér um jarðvinnu við framkvæmdirnar. Sá segi að það hafi skipt sköpum að ákveðið hafi verið að rjúfa veginn. Það hafi einfaldlega bjargað brúnni. „Þetta var mjög tæpt. Maður sér það á myndum að rétt seytlaði undir brúna, þegar mesta gusan kom,“ segir Jóhann. Hrunamannahreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Veður Vegagerð Tengdar fréttir Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. 19. janúar 2023 21:00 Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. 18. janúar 2023 14:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Stóra-Laxá ruddist niður farveg sinn af miklum krafti upp úr hádegi ef marka má frásagnir viðstaddra og myndskeið sem sjá má í spilaranum hér að neðan: Þegar veðurspár gáfu til kynna að verulega myndi hlýna í veðri í gær, með tilheyrandi hættu á að Stóra-Laxá myndi ryðjast fram, var ákveðið að rjúfa veginn við brúna sem er nú í smíðum. Það var gert á fimmtudag og Magnús Hlynur var að sjálfsögðu á staðnum. Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki við Stóru-Laxá, var nýkominn heim til sín, eftir að hafa varið nóttinni við brúna, þegar áin ruddist fram. Hann segir í samtali við fréttastofu að hann hafi þegar rætt við þann sem sér um jarðvinnu við framkvæmdirnar. Sá segi að það hafi skipt sköpum að ákveðið hafi verið að rjúfa veginn. Það hafi einfaldlega bjargað brúnni. „Þetta var mjög tæpt. Maður sér það á myndum að rétt seytlaði undir brúna, þegar mesta gusan kom,“ segir Jóhann.
Hrunamannahreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Veður Vegagerð Tengdar fréttir Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. 19. janúar 2023 21:00 Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. 18. janúar 2023 14:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. 19. janúar 2023 21:00
Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. 18. janúar 2023 14:33