Sögurnar í fyrra: Starfsframinn og alls konar tækifæri Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. janúar 2023 12:00 Stór liður í Atvinnulífinu er að heyra um starfsframa fólks, hvort sem hann er hérna heima, hófst erlendis eða hefur leitt fólk erlendis. Í dag rifjum við upp brot af þeim viðtölum sem tekin voru við fólk um starfsframann og lífið í fyrra. Við höldum áfram að rifja upp sögur og viðtöl úr Atvinnulífinu í fyrra og í þetta sinn horfum við á starfsframann og tækifærin. Sem svo sannarlega geta verið alls konar. Heiðar Örn Sigurfinnsson tók við sem fréttastjóri RÚV í fyrra og fór yfir sinn feril. Heiðar lýsir sjálfum sér sem litlum bókaormi úr Garðabæ en þegar að hann ætlaði að æfa sig fyrir fréttastjóra atvinnuviðtalið vildi ekki betur til en að rauð viðvörun skall á og því fór sú æfing fyrir bí. Lóa Bára Magnúsdóttir markaðsstjóri Origo er ein þeirra sem bjó og starfaði lengi erlendis. Lóa bjó í Noregi í ellefu ár og starfaði þá meðal annars hjá stórum og þekktum norskum neytendavörufyrirtækjum. Kristján Jóhannesson rekstrarstjóri Gæðabaksturs starfaði áður í bankageiranum og síðan hjá Icelandair en þegar viðtalið var tekið var hann á fullu að koma sér inn í nýtt starf, sinna heimili og börnum, klára meistaragráðuna sína og að sinna íþróttatengdri stjórnarsetu og þjálfun. Guðrún Ragna Garðarsdóttir tók við forstjórastarfi Atlantsolíu rétt fyrir bankahrun og þá aðeins 32 ára gömul. Félagið veltir um sjö milljörðum á ári og segir Guðrún það oft hafa kallað á alls kyns púsluspil að byggja upp framúrskarandi fyrirtæki samhliða því að vera með ung börn og heimili og bæta við sig námi. Þá eru þau hjónin einnig með hús á Seyðisfirði og reyna að vera þar sem mest í fríum. Í Atvinnulífinu í fyrra heyrðum við líka í fólki sem hefur flust til Íslands og byggt upp spennandi starfsframa hér. Sem dæmi má nefna Charlotte Biering sem starfar sem Global Diversity and Inclusion Specialist hjá Marel og hagfræðinginn Bala Kamallakharan sem stofnaði og hefur staðið að baki Startup Iceland. Enda eitt þekktasta nafnið í heimi nýsköpunar á Íslandi. Við töluðum líka við margt fólk sem hefur ákveðið að flytjast til útlanda og byggja upp starfsframann sinn þar. Danmörk er ofarlega á blaði og þar eru það ekki síst ungar konur sem eru að láta til sín taka í atvinnulífinu. Þá töluðum við fjöldann allan af fólki sem hefur farið óvenjulegar leiðir í lífi og starfi. Flutt til útlanda og starfað við óvenjulegar aðstæður eða á óvenjulegum stöðum. Horft á þætti Lóu Pindar um Hvar er best að búa og flutt sjálft sig og fyrirtækið sitt til útlanda, skipt um starfsvettvang eða starfa fyrir íslensk fyrirtæki, en með búsetu erlendis. Fleiri viðtöl og umfjallanir um starfsframann og ýmislegt honum tengdum, má sjá hér. Starfsframi Fréttir ársins 2022 Tengdar fréttir Á döfinni í fyrra: Því að lífið er svo miklu meira en vinna Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp ýmiss viðtöl og efni úr Atvinnulífinu í fyrra eða á vegum umsjónarmanns Atvinnulífsins. 15. janúar 2023 08:00 Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01 Trendin 2023: Hæfni en ekki starfsheiti eða prófgráður verður málið „Hæfniþættir verða miðjan í vinnunni, ekki starfsheiti eða prófgráður. Við munum gera spár um mannaflaþörf, ráðningar, skipulag fræðslu, starfsþróun og fleira út frá hæfniþáttum en ekki starfsheitum eða deildum,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórnunarráðgjafi og annar stofnenda Opus Futura meðal annars um áherslur í mannauðsmálum árið 2023. 11. janúar 2023 07:00 Trendin 2023: „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar“ „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar heldur verðum við að horfa til framtíðar og vera tilbúin að bregðast við óþekktri framtíð,“ segir Íris Sigtryggsdóttir stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching og stjórnarkona í Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, um áherslur í mannauðsmálum framundan. 12. janúar 2023 07:00 Nýtt trend: Í tísku að vinna ekki umfram það sem greitt er fyrir „Quiet quitting“ er orðatiltæki á ensku sem um þessar mundir er sífellt oftar að dúkka upp í umræðunni erlendis. Það sem „quiet quitting“ þýðir snýst samt ekkert um að við séum að hætta á einhvern þögulan hátt í vinnunni okkar. 13. janúar 2023 07:01 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Heiðar Örn Sigurfinnsson tók við sem fréttastjóri RÚV í fyrra og fór yfir sinn feril. Heiðar lýsir sjálfum sér sem litlum bókaormi úr Garðabæ en þegar að hann ætlaði að æfa sig fyrir fréttastjóra atvinnuviðtalið vildi ekki betur til en að rauð viðvörun skall á og því fór sú æfing fyrir bí. Lóa Bára Magnúsdóttir markaðsstjóri Origo er ein þeirra sem bjó og starfaði lengi erlendis. Lóa bjó í Noregi í ellefu ár og starfaði þá meðal annars hjá stórum og þekktum norskum neytendavörufyrirtækjum. Kristján Jóhannesson rekstrarstjóri Gæðabaksturs starfaði áður í bankageiranum og síðan hjá Icelandair en þegar viðtalið var tekið var hann á fullu að koma sér inn í nýtt starf, sinna heimili og börnum, klára meistaragráðuna sína og að sinna íþróttatengdri stjórnarsetu og þjálfun. Guðrún Ragna Garðarsdóttir tók við forstjórastarfi Atlantsolíu rétt fyrir bankahrun og þá aðeins 32 ára gömul. Félagið veltir um sjö milljörðum á ári og segir Guðrún það oft hafa kallað á alls kyns púsluspil að byggja upp framúrskarandi fyrirtæki samhliða því að vera með ung börn og heimili og bæta við sig námi. Þá eru þau hjónin einnig með hús á Seyðisfirði og reyna að vera þar sem mest í fríum. Í Atvinnulífinu í fyrra heyrðum við líka í fólki sem hefur flust til Íslands og byggt upp spennandi starfsframa hér. Sem dæmi má nefna Charlotte Biering sem starfar sem Global Diversity and Inclusion Specialist hjá Marel og hagfræðinginn Bala Kamallakharan sem stofnaði og hefur staðið að baki Startup Iceland. Enda eitt þekktasta nafnið í heimi nýsköpunar á Íslandi. Við töluðum líka við margt fólk sem hefur ákveðið að flytjast til útlanda og byggja upp starfsframann sinn þar. Danmörk er ofarlega á blaði og þar eru það ekki síst ungar konur sem eru að láta til sín taka í atvinnulífinu. Þá töluðum við fjöldann allan af fólki sem hefur farið óvenjulegar leiðir í lífi og starfi. Flutt til útlanda og starfað við óvenjulegar aðstæður eða á óvenjulegum stöðum. Horft á þætti Lóu Pindar um Hvar er best að búa og flutt sjálft sig og fyrirtækið sitt til útlanda, skipt um starfsvettvang eða starfa fyrir íslensk fyrirtæki, en með búsetu erlendis. Fleiri viðtöl og umfjallanir um starfsframann og ýmislegt honum tengdum, má sjá hér.
Starfsframi Fréttir ársins 2022 Tengdar fréttir Á döfinni í fyrra: Því að lífið er svo miklu meira en vinna Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp ýmiss viðtöl og efni úr Atvinnulífinu í fyrra eða á vegum umsjónarmanns Atvinnulífsins. 15. janúar 2023 08:00 Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01 Trendin 2023: Hæfni en ekki starfsheiti eða prófgráður verður málið „Hæfniþættir verða miðjan í vinnunni, ekki starfsheiti eða prófgráður. Við munum gera spár um mannaflaþörf, ráðningar, skipulag fræðslu, starfsþróun og fleira út frá hæfniþáttum en ekki starfsheitum eða deildum,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórnunarráðgjafi og annar stofnenda Opus Futura meðal annars um áherslur í mannauðsmálum árið 2023. 11. janúar 2023 07:00 Trendin 2023: „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar“ „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar heldur verðum við að horfa til framtíðar og vera tilbúin að bregðast við óþekktri framtíð,“ segir Íris Sigtryggsdóttir stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching og stjórnarkona í Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, um áherslur í mannauðsmálum framundan. 12. janúar 2023 07:00 Nýtt trend: Í tísku að vinna ekki umfram það sem greitt er fyrir „Quiet quitting“ er orðatiltæki á ensku sem um þessar mundir er sífellt oftar að dúkka upp í umræðunni erlendis. Það sem „quiet quitting“ þýðir snýst samt ekkert um að við séum að hætta á einhvern þögulan hátt í vinnunni okkar. 13. janúar 2023 07:01 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Á döfinni í fyrra: Því að lífið er svo miklu meira en vinna Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp ýmiss viðtöl og efni úr Atvinnulífinu í fyrra eða á vegum umsjónarmanns Atvinnulífsins. 15. janúar 2023 08:00
Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01
Trendin 2023: Hæfni en ekki starfsheiti eða prófgráður verður málið „Hæfniþættir verða miðjan í vinnunni, ekki starfsheiti eða prófgráður. Við munum gera spár um mannaflaþörf, ráðningar, skipulag fræðslu, starfsþróun og fleira út frá hæfniþáttum en ekki starfsheitum eða deildum,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórnunarráðgjafi og annar stofnenda Opus Futura meðal annars um áherslur í mannauðsmálum árið 2023. 11. janúar 2023 07:00
Trendin 2023: „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar“ „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar heldur verðum við að horfa til framtíðar og vera tilbúin að bregðast við óþekktri framtíð,“ segir Íris Sigtryggsdóttir stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching og stjórnarkona í Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, um áherslur í mannauðsmálum framundan. 12. janúar 2023 07:00
Nýtt trend: Í tísku að vinna ekki umfram það sem greitt er fyrir „Quiet quitting“ er orðatiltæki á ensku sem um þessar mundir er sífellt oftar að dúkka upp í umræðunni erlendis. Það sem „quiet quitting“ þýðir snýst samt ekkert um að við séum að hætta á einhvern þögulan hátt í vinnunni okkar. 13. janúar 2023 07:01