Innherji

Stór­auknar vaxta­tekjur bankanna vega upp á móti minnkun annarra tekna

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
arion banki
arion banki

Útlit er fyrir að vaxtatekjur stóru viðskiptabankanna sem eru skráðir á markað, Arion banka og Íslandsbanka, hafi stóraukist milli ára á fjórða ársfjórðungi 2022 ef marka má afkomuspár greinenda. Aukning vaxtatekna gerir bönkunum kleift að viðhalda hárri arðsemi á sama tíma og aðrir tekjustofna láta undan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×