Tottenham að ræna Danjuma af Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 19:15 Arnaut Danjuma var svo gott sem genginn í raðir Everton en virðist nú hafa snúist hugur. Silvestre Szpylma/Quality Sport Images/Getty Images Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Danjuma var búinn að taka ákvörðun um að ganga í raðir Everton á láni frá Villarreal. Í gær bárust fréttir af því að samningurinn yrði undirritaður í dag, þrátt fyrir að Frank Lampard hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins. Þá höfðu einnig borist boð frá öðrum félögum í Danjuma. Hann hafði hins vegar sjálfur tekið þá ákvörðun að ganga í raðir Everton. Danjuma sagðist vita vel hversu slæm staða Everton er í ensku úrvalsdeildinni, en var tilbúinn að taka þeirri áskorun. Hollendingnum virðist þó hafa snúist hugur og hann er nú sagður á leið til Lundúna frá Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham í kvöld. Tottenham have offered loan deal for Danjuma, also discussing buy option clause — Spurs feel they can get it done and hijack the deal after Everton agreement. 🚨⚪️ #THFCDanjuma, travelling to London — after medical and media done with Everton on Saturday/Sunday. pic.twitter.com/C2PnIlGZHo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2023 Eftir tvö ár í herbúðum Bournemouth gekk Danjuma í raðir Villarreal þar sem hann hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur leikið 33 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 12 mörk. Þá á þessi 25 ára gamli vængmaður að baki sex leiki fyrir hollenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Danjuma var búinn að taka ákvörðun um að ganga í raðir Everton á láni frá Villarreal. Í gær bárust fréttir af því að samningurinn yrði undirritaður í dag, þrátt fyrir að Frank Lampard hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins. Þá höfðu einnig borist boð frá öðrum félögum í Danjuma. Hann hafði hins vegar sjálfur tekið þá ákvörðun að ganga í raðir Everton. Danjuma sagðist vita vel hversu slæm staða Everton er í ensku úrvalsdeildinni, en var tilbúinn að taka þeirri áskorun. Hollendingnum virðist þó hafa snúist hugur og hann er nú sagður á leið til Lundúna frá Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham í kvöld. Tottenham have offered loan deal for Danjuma, also discussing buy option clause — Spurs feel they can get it done and hijack the deal after Everton agreement. 🚨⚪️ #THFCDanjuma, travelling to London — after medical and media done with Everton on Saturday/Sunday. pic.twitter.com/C2PnIlGZHo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2023 Eftir tvö ár í herbúðum Bournemouth gekk Danjuma í raðir Villarreal þar sem hann hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur leikið 33 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 12 mörk. Þá á þessi 25 ára gamli vængmaður að baki sex leiki fyrir hollenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira