Óverðtryggð íbúðalán greidd upp í fyrsta sinn í sex ár
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Aukin ásókn heimila í verðtryggð lán kemur í kjölfar þess að vaxtastigið hefur hækkað mikið á skömmum tíma.](https://www.visir.is/i/A6FF4375DFCA3919BD471A1DE8393A164B6EEFA869819C1F37C2862DEFF0715F_713x0.jpg)
Uppgreiðslur óverðtryggðra íbúðalána í desember voru meiri en veiting nýrra lána af sama tagi en þetta var í fyrsta sinn í sex ár sem hrein ný óverðtryggð íbúðalán í bankakerfinu voru neikvæð í einum mánuði.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.