Sjáðu Guðbjörgu Jónu hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 11:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er mætt aftur á brautina eftir meiðsli og hefur átt sögulega endurkomu. Getty/Buda Mendes Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöldi Íslandsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss aðeins fjórum dögum eftir að hún jafnaði metið. Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira