Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2023 12:46 Gerard Piqué með Clöru sinni sem Shaqira líkti við Casio-úr. Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. Piqué skildi við eiginkonu sína, kólumbísku söngkonuna Shakiru, á síðasta ári. Þau kynntust þegar Shakira gerði lagið Waka Waka fyrir HM 2010 þar sem Spánverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Shakira og Piqué voru saman í tólf ár og eiga tvö börn saman. Leiðir skildu hins vegar í fyrra vegna framhjáhalds Piqués, að því er talið er. Shakira var ekki sátt og gaf út lag með tónlistarframleiðandanum Bizarrap þar sem hún dregur Piqué sundur og saman í háði. „Þú skiptir Ferrari út fyrir Twingo. Þú skiptir Rolex-úri fyrir Casio-úr,“ söng Shakira meðal annars í laginu. Ljóst er að Casio-úrið er Clara sem Piqué hélt við meðan hann var enn giftur Shakiru. Nú hefur Piqué opinberað samband sitt og Clöru en hann birti mynd af þeim saman á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gerard Pique (@3gerardpique) Piqué lagði skóna á hilluna í nóvember á síðasta ári. Hann lék með Barcelona í fimmtán tímabil og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu, meðal annars spænska meistaratitilinn átta sinnum og Meistaradeild Evrópu í þrígang. Þá vann hann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina með Manchester United tímabilið 2007-08. Spænski boltinn Ástin og lífið Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Piqué skildi við eiginkonu sína, kólumbísku söngkonuna Shakiru, á síðasta ári. Þau kynntust þegar Shakira gerði lagið Waka Waka fyrir HM 2010 þar sem Spánverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Shakira og Piqué voru saman í tólf ár og eiga tvö börn saman. Leiðir skildu hins vegar í fyrra vegna framhjáhalds Piqués, að því er talið er. Shakira var ekki sátt og gaf út lag með tónlistarframleiðandanum Bizarrap þar sem hún dregur Piqué sundur og saman í háði. „Þú skiptir Ferrari út fyrir Twingo. Þú skiptir Rolex-úri fyrir Casio-úr,“ söng Shakira meðal annars í laginu. Ljóst er að Casio-úrið er Clara sem Piqué hélt við meðan hann var enn giftur Shakiru. Nú hefur Piqué opinberað samband sitt og Clöru en hann birti mynd af þeim saman á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gerard Pique (@3gerardpique) Piqué lagði skóna á hilluna í nóvember á síðasta ári. Hann lék með Barcelona í fimmtán tímabil og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu, meðal annars spænska meistaratitilinn átta sinnum og Meistaradeild Evrópu í þrígang. Þá vann hann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina með Manchester United tímabilið 2007-08.
Spænski boltinn Ástin og lífið Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira