Svikakvendið segir eigin sögu við matarborðið í stofufangelsi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. janúar 2023 12:33 Sorokin er í stofufangelsi í íbúð sinni í New York borg. Getty/Mike Coppola/AD Rússneska svikakvendið Anna Sorokin, öðru nafni Anna Delvey hefur nú landað sjónvarpsþáttasamning á meðan hún er í stofufangelsi. Sorokin hyggst bjóða leikurum, tónlistarfólki, blaðamönnum og fleirum heim til sín í mat og ræða hin ýmsu málefni. Þá kemur fram að áform Sorokin um að endurbyggja eigin ímynd verði einnig rædd. Þessu greinir Variety frá. Nýju þættirnir munu heita „Delvey‘s Dinner Club.“ Þar fær Sorokin tækifæri til þess að segja eigin sögu. Þá er haft eftir forstjóra framleiðslufyrirtækisins Butternut sem samdi við Sorokin að besti staðurinn til þess að kynnast einhverjum sé við matarborðið. Þættirnir „munu varpa ljósi á konuna sem liggur að baki öllu því sem við höfum lesið um Önnu. Hún er að segja sína sögu með eigin orðum og við trúum því að hún muni ögra væntingum áhorfenda,“ segir forstjóri Butternut, Courtney White. Greint hefur verið frá því að draumagestir Önnu í þáttunum væru rithöfundurinn Bret Easton Ellis, ritstjóri Vogue, Anna Wintour og milljarðamæringurinn, Elon Musk. Sorokin var sleppt úr fangelsi og hún færð í stofufangelsi í lok árs 2022. Síðan þá hefur hún haldið því fram að hún eigi skilið að fá annað tækifæri. Sorokin var sakfelld fyrir það að svíkja um tvö hundruð þúsund Bandaríkjadali frá fjárfestum og vinum í New York borg í Bandaríkjunum. Sögu Önnu kannast eflaust einhverjir við en Netflix þættir sem hétu „Inventing Anna“ komu út árið 2022 og voru byggðir á sögu Önnu. Þættirnir nutu mikilla vinsælda. Í þáttunum er farið yfir svik Sorokin, sigra og fall en hún var búin að telja fjölmörgum í yfirstétt New York borgar að hún væri einkaerfingi sjóðs sem átti að innihalda tugi milljóna Bandaríkjadala. Sorokin er sögð hafa notað fjárhæðina sem hún fékk frá Netflix fyrir réttinn á sögu sinni, til þess að greiða niður skuldir sínar og sektir í New York. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mál Önnu Sorokin Tengdar fréttir Þóttist vera þýskur erfingi og sveik út tugi milljóna Hin 28 ára gamla Anna Sorokin var á fimmtudag dæmd til fjögurra til tólf ára fangelsisvistar fyrir fjársvik og þjófnað yfir margra ára tímabil. 11. maí 2019 17:41 Loddaranum Önnu Sorokin sleppt úr steininum Önnu Sorokin, þýskri konu sem þóttist vera erfingi mikilla auðæfa og sótti um árabil veislur yfirstéttarfólks í New York, hefur verið sleppt úr fangelsi. Sorokin var árið 2019 dæmd í fangelsi fyrir umfangsmikinn stuld eftir að hafa svikið rúmlega 200 þúsund Bandaríkjadala, um 25 milljónir króna, úr út bönkum og lúxushótelum. 12. febrúar 2021 09:49 Anna Sorokin úr „Inventing Anna“ laus úr fangelsi Hinni rússnesku Önnu Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur verið sleppt úr fangelsi. Hún hefur verið flutt í stofufangelsi, verið gert að vera með ökklaband og meinað að vera á samfélagsmiðlum. 6. október 2022 13:18 Anna Sorokin telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri Hin rússneska Anna Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur lítinn áhuga á að yfirgefa Bandaríkin og telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri. 14. október 2022 14:49 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sorokin hyggst bjóða leikurum, tónlistarfólki, blaðamönnum og fleirum heim til sín í mat og ræða hin ýmsu málefni. Þá kemur fram að áform Sorokin um að endurbyggja eigin ímynd verði einnig rædd. Þessu greinir Variety frá. Nýju þættirnir munu heita „Delvey‘s Dinner Club.“ Þar fær Sorokin tækifæri til þess að segja eigin sögu. Þá er haft eftir forstjóra framleiðslufyrirtækisins Butternut sem samdi við Sorokin að besti staðurinn til þess að kynnast einhverjum sé við matarborðið. Þættirnir „munu varpa ljósi á konuna sem liggur að baki öllu því sem við höfum lesið um Önnu. Hún er að segja sína sögu með eigin orðum og við trúum því að hún muni ögra væntingum áhorfenda,“ segir forstjóri Butternut, Courtney White. Greint hefur verið frá því að draumagestir Önnu í þáttunum væru rithöfundurinn Bret Easton Ellis, ritstjóri Vogue, Anna Wintour og milljarðamæringurinn, Elon Musk. Sorokin var sleppt úr fangelsi og hún færð í stofufangelsi í lok árs 2022. Síðan þá hefur hún haldið því fram að hún eigi skilið að fá annað tækifæri. Sorokin var sakfelld fyrir það að svíkja um tvö hundruð þúsund Bandaríkjadali frá fjárfestum og vinum í New York borg í Bandaríkjunum. Sögu Önnu kannast eflaust einhverjir við en Netflix þættir sem hétu „Inventing Anna“ komu út árið 2022 og voru byggðir á sögu Önnu. Þættirnir nutu mikilla vinsælda. Í þáttunum er farið yfir svik Sorokin, sigra og fall en hún var búin að telja fjölmörgum í yfirstétt New York borgar að hún væri einkaerfingi sjóðs sem átti að innihalda tugi milljóna Bandaríkjadala. Sorokin er sögð hafa notað fjárhæðina sem hún fékk frá Netflix fyrir réttinn á sögu sinni, til þess að greiða niður skuldir sínar og sektir í New York.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mál Önnu Sorokin Tengdar fréttir Þóttist vera þýskur erfingi og sveik út tugi milljóna Hin 28 ára gamla Anna Sorokin var á fimmtudag dæmd til fjögurra til tólf ára fangelsisvistar fyrir fjársvik og þjófnað yfir margra ára tímabil. 11. maí 2019 17:41 Loddaranum Önnu Sorokin sleppt úr steininum Önnu Sorokin, þýskri konu sem þóttist vera erfingi mikilla auðæfa og sótti um árabil veislur yfirstéttarfólks í New York, hefur verið sleppt úr fangelsi. Sorokin var árið 2019 dæmd í fangelsi fyrir umfangsmikinn stuld eftir að hafa svikið rúmlega 200 þúsund Bandaríkjadala, um 25 milljónir króna, úr út bönkum og lúxushótelum. 12. febrúar 2021 09:49 Anna Sorokin úr „Inventing Anna“ laus úr fangelsi Hinni rússnesku Önnu Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur verið sleppt úr fangelsi. Hún hefur verið flutt í stofufangelsi, verið gert að vera með ökklaband og meinað að vera á samfélagsmiðlum. 6. október 2022 13:18 Anna Sorokin telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri Hin rússneska Anna Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur lítinn áhuga á að yfirgefa Bandaríkin og telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri. 14. október 2022 14:49 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þóttist vera þýskur erfingi og sveik út tugi milljóna Hin 28 ára gamla Anna Sorokin var á fimmtudag dæmd til fjögurra til tólf ára fangelsisvistar fyrir fjársvik og þjófnað yfir margra ára tímabil. 11. maí 2019 17:41
Loddaranum Önnu Sorokin sleppt úr steininum Önnu Sorokin, þýskri konu sem þóttist vera erfingi mikilla auðæfa og sótti um árabil veislur yfirstéttarfólks í New York, hefur verið sleppt úr fangelsi. Sorokin var árið 2019 dæmd í fangelsi fyrir umfangsmikinn stuld eftir að hafa svikið rúmlega 200 þúsund Bandaríkjadala, um 25 milljónir króna, úr út bönkum og lúxushótelum. 12. febrúar 2021 09:49
Anna Sorokin úr „Inventing Anna“ laus úr fangelsi Hinni rússnesku Önnu Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur verið sleppt úr fangelsi. Hún hefur verið flutt í stofufangelsi, verið gert að vera með ökklaband og meinað að vera á samfélagsmiðlum. 6. október 2022 13:18
Anna Sorokin telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri Hin rússneska Anna Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur lítinn áhuga á að yfirgefa Bandaríkin og telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri. 14. október 2022 14:49