Kynlífssvall og svefnleysi banar pokaköttum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 13:37 Karlkyns pokakettir drepast í stórum stíl vegna svefnleysis og kynlífssvalls yfir fengitímann. Getty/Boris Roessler Niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar benda til að karlkyns pokakettir fórni svefni til að tryggja sér kynlíf og að þessi forgangsröðun spili stóran þátt í ótímabærum dauða þeirra. Rannsóknin bendir til að karldýrin ferðist langar vegalengdir í von um að finna kvendýr og sleppi því að sofa á meðan. Mýmörg dæmi eru um að karldýrin drepist eftir eina fengitíð en kvendýrin geta lifað og fjölgað sér í allt að fjögur ár. „Þeir ferðast um langar vegalengdir til þess að makast eins oft og hægt er og svo virðist vera sem þessi mökunarþörf þeirra sé svo sterk að þeir sleppi því að sofa,“ segir Christofer Clemente, sem fer fyrir rannsókninni hjá Háskólanum í Queensland. Rannsakendur söfnuðu gögnum í 42 daga með því að festa litla bakpoka, með staðsetningarbúnaði, við vilta pokaketti á Groote Eylandt, eyju rétt utan við norðurströnd Ástralíu. Nokkrir pokakattanna sem þeir fylgdust með gengu meira en tíu kílómetra á einni nóttu, sem rannsakendur segja samsvara fjörutíu kílómetrum fyrir mannfólk. Þá komust rannsakendur að því að á karldýrunum megi finna fleiri sníkjudýr, sem þeir telja vera vegna þess að karldýrin eyða minni tíma í þvott á meðan á fengitíma stendur. Dýr Ástralía Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Fleiri fréttir Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sjá meira
Mýmörg dæmi eru um að karldýrin drepist eftir eina fengitíð en kvendýrin geta lifað og fjölgað sér í allt að fjögur ár. „Þeir ferðast um langar vegalengdir til þess að makast eins oft og hægt er og svo virðist vera sem þessi mökunarþörf þeirra sé svo sterk að þeir sleppi því að sofa,“ segir Christofer Clemente, sem fer fyrir rannsókninni hjá Háskólanum í Queensland. Rannsakendur söfnuðu gögnum í 42 daga með því að festa litla bakpoka, með staðsetningarbúnaði, við vilta pokaketti á Groote Eylandt, eyju rétt utan við norðurströnd Ástralíu. Nokkrir pokakattanna sem þeir fylgdust með gengu meira en tíu kílómetra á einni nóttu, sem rannsakendur segja samsvara fjörutíu kílómetrum fyrir mannfólk. Þá komust rannsakendur að því að á karldýrunum megi finna fleiri sníkjudýr, sem þeir telja vera vegna þess að karldýrin eyða minni tíma í þvott á meðan á fengitíma stendur.
Dýr Ástralía Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Fleiri fréttir Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sjá meira