„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2023 23:46 Erik Ten Hag, þjálfari Man United. Laurence Griffiths/Getty Images „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira