Lítur út fyrir að Daði verði sjálfkjörinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 12:01 Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar. Stöð 2 Allt lítur út fyrir að Daði Már Kristófersson verði sjálfkjörinn varaformaður Viðreisnar á komandi landsþingi flokksins. Daði Már hefur gegnt embættinu síðan í september árið 2020. Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar. Viðreisn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar.
Viðreisn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira