Nýr varaformaður Íhaldsflokksins segir árangur dauðarefsingarinnar 100% Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 12:38 Lee Anderson byrjar með trukki. „Já. Það hefur enginn framið glæp eftir að hafa verið tekinn af lífi. Þú veist það, er það ekki? Árangurinn er 100%.“ Þetta sagði nýskipaður varaformaður Íhaldsflokksins, Lee Anderson, í viðtali við Spectator sem birt var í gær. Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir. Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir.
Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira