Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Kári Mímisson skrifar 9. febrúar 2023 22:35 Pavel í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. „Gífurleg vonbrigði auðvitað. Maður vonaðist eftir því að þetta myndi vera svona upphafið á einhverju. Þetta var náttúrulega mjög góður fyrri hálfleikur og hefðum við klárað leikinn sterkt þá hefðum við getað tekið eitthvað með okkur áfram, einhver framfaraskref. Í staðinn og kannski það jákvæða í þessu er að við sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hver vandamál Tindastóls hefur verið lengi. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel þegar hann var spurður hver fyrstu viðbrögð hans væru eftir tap Tindastóls gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hvað ætlar þú að brotna niður við það? Spurður út í villuvandræðin sem hans leikmenn lentu í snemma leiks gaf Pavel ekki mikið fyrir það. „Villuvandræði, það gerist stundum en það er ekki nóg samt og hvað ætlar þú að brotna niður við það? Ef þú klikkar á skoti eða villuvandræði eða hvað sem er. Það er bara ekki nóg. Það þarf bara of lítið til að koma þessu liði úr jafnvægi og þegar það missir jafnvægið bara aðeins, þá missum við jafnvægið bara algjörlega. Þetta þarf bara að laga og við höfum bara takmarkaðan tíma til þess. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvar við lendum í þessari deild bara vonandi náum við inn í þessa úrslitakeppni og ég þarf bara að fara í þessa úrslitakeppni með þetta vandamál á bakinu.“ Ragnar Ágústsson þurfti frá að hverfa í leiknum eftir samstuð við William Gutenius. „Ég held að hann sé bara nefbrotinn heyrði ég, sem er ekki gott fyrir okkur en eins og ég segi þá er það bara hluti af þessu.“ Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
„Gífurleg vonbrigði auðvitað. Maður vonaðist eftir því að þetta myndi vera svona upphafið á einhverju. Þetta var náttúrulega mjög góður fyrri hálfleikur og hefðum við klárað leikinn sterkt þá hefðum við getað tekið eitthvað með okkur áfram, einhver framfaraskref. Í staðinn og kannski það jákvæða í þessu er að við sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hver vandamál Tindastóls hefur verið lengi. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel þegar hann var spurður hver fyrstu viðbrögð hans væru eftir tap Tindastóls gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hvað ætlar þú að brotna niður við það? Spurður út í villuvandræðin sem hans leikmenn lentu í snemma leiks gaf Pavel ekki mikið fyrir það. „Villuvandræði, það gerist stundum en það er ekki nóg samt og hvað ætlar þú að brotna niður við það? Ef þú klikkar á skoti eða villuvandræði eða hvað sem er. Það er bara ekki nóg. Það þarf bara of lítið til að koma þessu liði úr jafnvægi og þegar það missir jafnvægið bara aðeins, þá missum við jafnvægið bara algjörlega. Þetta þarf bara að laga og við höfum bara takmarkaðan tíma til þess. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvar við lendum í þessari deild bara vonandi náum við inn í þessa úrslitakeppni og ég þarf bara að fara í þessa úrslitakeppni með þetta vandamál á bakinu.“ Ragnar Ágústsson þurfti frá að hverfa í leiknum eftir samstuð við William Gutenius. „Ég held að hann sé bara nefbrotinn heyrði ég, sem er ekki gott fyrir okkur en eins og ég segi þá er það bara hluti af þessu.“
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00