Fjórir í gæsluvarðhaldi grunaðir um framleiðslu og sölu amfetamíns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 13:34 Fimm voru handteknir og fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Vísir/vilhelm Fjórir eru í gæsluvarðhaldi í tengslum við fund lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á miklu magni fíkniefna við húsleitir í síðustu viku. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að fimm hafi verið handteknir í þessum aðgerðum gegn skipulagðri brotastarfsemi en fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Tilkynning þess efnis barst frá lögreglunni klukkan 13:30 eftir hádegi í dag. Þar segir að við húsleitirnar hafi fundist sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af maríjúana, auk annarra fíkniefna og frammistöðubætandi efna, eða stera. Mennirnir fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 16. febrúar í þágu rannsóknarinnar, sem hafi staðið yfir undanfarnar vikur. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna sem og sölu og dreifingu þeirra. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild sagðist í samtali við Vísi engar frekari upplýsingar um málið geta veitt að svo stöddu. Þungir dómar hafa fallið undanfarin misseri vegna innflutnings og/eða framleiðslu á amfetamíni. Í október féllu þyngstu dómar sem fallið hafa í fíkniefnamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í saltdreifaramálinu svokallaða. Fimm voru sakfelldir í málinu, tveir dæmdir í tólf ára fangelsi, tveir í tíu ára fangelsi og einn í tveggja ára fangelsi. Þá voru þrír karlmenn dæmdir í sex og fimm ára fangelsi í Landsrétti sumarið 2020 fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Lögreglumál Reykjavík Fíkniefnabrot Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Tilkynning þess efnis barst frá lögreglunni klukkan 13:30 eftir hádegi í dag. Þar segir að við húsleitirnar hafi fundist sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af maríjúana, auk annarra fíkniefna og frammistöðubætandi efna, eða stera. Mennirnir fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 16. febrúar í þágu rannsóknarinnar, sem hafi staðið yfir undanfarnar vikur. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna sem og sölu og dreifingu þeirra. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild sagðist í samtali við Vísi engar frekari upplýsingar um málið geta veitt að svo stöddu. Þungir dómar hafa fallið undanfarin misseri vegna innflutnings og/eða framleiðslu á amfetamíni. Í október féllu þyngstu dómar sem fallið hafa í fíkniefnamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í saltdreifaramálinu svokallaða. Fimm voru sakfelldir í málinu, tveir dæmdir í tólf ára fangelsi, tveir í tíu ára fangelsi og einn í tveggja ára fangelsi. Þá voru þrír karlmenn dæmdir í sex og fimm ára fangelsi í Landsrétti sumarið 2020 fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði.
Lögreglumál Reykjavík Fíkniefnabrot Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira