Fjórir í gæsluvarðhaldi grunaðir um framleiðslu og sölu amfetamíns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 13:34 Fimm voru handteknir og fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Vísir/vilhelm Fjórir eru í gæsluvarðhaldi í tengslum við fund lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á miklu magni fíkniefna við húsleitir í síðustu viku. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að fimm hafi verið handteknir í þessum aðgerðum gegn skipulagðri brotastarfsemi en fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Tilkynning þess efnis barst frá lögreglunni klukkan 13:30 eftir hádegi í dag. Þar segir að við húsleitirnar hafi fundist sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af maríjúana, auk annarra fíkniefna og frammistöðubætandi efna, eða stera. Mennirnir fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 16. febrúar í þágu rannsóknarinnar, sem hafi staðið yfir undanfarnar vikur. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna sem og sölu og dreifingu þeirra. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild sagðist í samtali við Vísi engar frekari upplýsingar um málið geta veitt að svo stöddu. Þungir dómar hafa fallið undanfarin misseri vegna innflutnings og/eða framleiðslu á amfetamíni. Í október féllu þyngstu dómar sem fallið hafa í fíkniefnamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í saltdreifaramálinu svokallaða. Fimm voru sakfelldir í málinu, tveir dæmdir í tólf ára fangelsi, tveir í tíu ára fangelsi og einn í tveggja ára fangelsi. Þá voru þrír karlmenn dæmdir í sex og fimm ára fangelsi í Landsrétti sumarið 2020 fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Lögreglumál Reykjavík Fíkniefnabrot Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Tilkynning þess efnis barst frá lögreglunni klukkan 13:30 eftir hádegi í dag. Þar segir að við húsleitirnar hafi fundist sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af maríjúana, auk annarra fíkniefna og frammistöðubætandi efna, eða stera. Mennirnir fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 16. febrúar í þágu rannsóknarinnar, sem hafi staðið yfir undanfarnar vikur. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna sem og sölu og dreifingu þeirra. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild sagðist í samtali við Vísi engar frekari upplýsingar um málið geta veitt að svo stöddu. Þungir dómar hafa fallið undanfarin misseri vegna innflutnings og/eða framleiðslu á amfetamíni. Í október féllu þyngstu dómar sem fallið hafa í fíkniefnamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í saltdreifaramálinu svokallaða. Fimm voru sakfelldir í málinu, tveir dæmdir í tólf ára fangelsi, tveir í tíu ára fangelsi og einn í tveggja ára fangelsi. Þá voru þrír karlmenn dæmdir í sex og fimm ára fangelsi í Landsrétti sumarið 2020 fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði.
Lögreglumál Reykjavík Fíkniefnabrot Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira