Stoltur af sínum mönnum eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 20:01 Mikel Arteta fagnar. Mark Leech/Getty Images „Við sýndum mikinn karakter og þrautseigju með því að koma tvívegis til baka og enda á að vinna leikinn,“ sagði Mikel Arteta um dramatískan 4-2 sigur sinna manna í Arsenal á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti