Valentínusardagurinn ekki búinn að skáka konudeginum Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 13:58 Eigandi Reykjavíkurblóma segir að konudagurinn sé enn stærsti blómasöludagur ársins. Vísir/Getty/Facebook Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eins og á hverju ári er mikið að gera hjá blómasölum enda er um stærsta blómasöludag ársins að ræða. Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“ Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Sjá meira
Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“
Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Sjá meira