Telja að Hákon Arnar ætti að kosta tæplega þrjá milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 08:30 Hákon Arnar Haraldsson í leik gegn Borussia Dortmund. Joachim Bywaletz/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni þar sem hann spilar fyrir meistaralið FC Kaupmannahafnar. Hann var eftirsóttur í janúar og það er ljóst að ef FCK ákveður að selja leikmanninn mun það aðeins vera fyrir ágætis upphæð. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar var í byrjunarliði FCK þegar liðið hóf leik að nýju í dönsku úrvalsdeildinni. Meistararnir mættu Silkeborg og unnu sannfærandi 3-0 útisigur. Þá Hákon Arnar hafi ekki komist á blað þá efast engi um gæði hans. Hlaðvarp á vegum danska fjölmiðilsins B.T. velti nýverið fyrir sér hverjir væru verðmætustu leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag. Skagamaðurinn ungi var þar í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by Fodboldidioterne (@fodboldidioterne) Ernest Nuamah, 19 ára gamall vængmaður toppliðs Nordsjælland, var á toppi listans en hann er metinn á 151 milljón danskra króna eða 3,15 milljarða íslenskra króna. Þar á eftir kom Hákon Arnar en hann er metinn á 135 milljónir danskra króna eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Aðrir á listanum eru Gustav Isaksen [Midtjylland], Adama Nagalo [Nordsjælland] og Kamil Grabara [FCK]. Red Bull Salzburg frá Austurríki vildi fá Hákon Arnar í janúar en FCK neitaði tilboði félagsins upp á tvo milljarða íslenskra króna. Ef marka má mat B.T. þarf Salzburg að punga út tæplega milljarði til viðbótar ef þeir vilja fá Skagamanninn unga í sínar raðir. Salzburg virðist líka vel við ljóshærða framherja frá Norðurlöndunum en félagið festi kaup á Erling Braut Håland árið 2019. Sá gerði gott mót í Austurríki og hrellir í dag varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30. janúar 2023 20:00 Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. 2. nóvember 2022 21:48 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar var í byrjunarliði FCK þegar liðið hóf leik að nýju í dönsku úrvalsdeildinni. Meistararnir mættu Silkeborg og unnu sannfærandi 3-0 útisigur. Þá Hákon Arnar hafi ekki komist á blað þá efast engi um gæði hans. Hlaðvarp á vegum danska fjölmiðilsins B.T. velti nýverið fyrir sér hverjir væru verðmætustu leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag. Skagamaðurinn ungi var þar í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by Fodboldidioterne (@fodboldidioterne) Ernest Nuamah, 19 ára gamall vængmaður toppliðs Nordsjælland, var á toppi listans en hann er metinn á 151 milljón danskra króna eða 3,15 milljarða íslenskra króna. Þar á eftir kom Hákon Arnar en hann er metinn á 135 milljónir danskra króna eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Aðrir á listanum eru Gustav Isaksen [Midtjylland], Adama Nagalo [Nordsjælland] og Kamil Grabara [FCK]. Red Bull Salzburg frá Austurríki vildi fá Hákon Arnar í janúar en FCK neitaði tilboði félagsins upp á tvo milljarða íslenskra króna. Ef marka má mat B.T. þarf Salzburg að punga út tæplega milljarði til viðbótar ef þeir vilja fá Skagamanninn unga í sínar raðir. Salzburg virðist líka vel við ljóshærða framherja frá Norðurlöndunum en félagið festi kaup á Erling Braut Håland árið 2019. Sá gerði gott mót í Austurríki og hrellir í dag varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30. janúar 2023 20:00 Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. 2. nóvember 2022 21:48 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30. janúar 2023 20:00
Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. 2. nóvember 2022 21:48