Telja að Hákon Arnar ætti að kosta tæplega þrjá milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 08:30 Hákon Arnar Haraldsson í leik gegn Borussia Dortmund. Joachim Bywaletz/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni þar sem hann spilar fyrir meistaralið FC Kaupmannahafnar. Hann var eftirsóttur í janúar og það er ljóst að ef FCK ákveður að selja leikmanninn mun það aðeins vera fyrir ágætis upphæð. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar var í byrjunarliði FCK þegar liðið hóf leik að nýju í dönsku úrvalsdeildinni. Meistararnir mættu Silkeborg og unnu sannfærandi 3-0 útisigur. Þá Hákon Arnar hafi ekki komist á blað þá efast engi um gæði hans. Hlaðvarp á vegum danska fjölmiðilsins B.T. velti nýverið fyrir sér hverjir væru verðmætustu leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag. Skagamaðurinn ungi var þar í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by Fodboldidioterne (@fodboldidioterne) Ernest Nuamah, 19 ára gamall vængmaður toppliðs Nordsjælland, var á toppi listans en hann er metinn á 151 milljón danskra króna eða 3,15 milljarða íslenskra króna. Þar á eftir kom Hákon Arnar en hann er metinn á 135 milljónir danskra króna eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Aðrir á listanum eru Gustav Isaksen [Midtjylland], Adama Nagalo [Nordsjælland] og Kamil Grabara [FCK]. Red Bull Salzburg frá Austurríki vildi fá Hákon Arnar í janúar en FCK neitaði tilboði félagsins upp á tvo milljarða íslenskra króna. Ef marka má mat B.T. þarf Salzburg að punga út tæplega milljarði til viðbótar ef þeir vilja fá Skagamanninn unga í sínar raðir. Salzburg virðist líka vel við ljóshærða framherja frá Norðurlöndunum en félagið festi kaup á Erling Braut Håland árið 2019. Sá gerði gott mót í Austurríki og hrellir í dag varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30. janúar 2023 20:00 Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. 2. nóvember 2022 21:48 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar var í byrjunarliði FCK þegar liðið hóf leik að nýju í dönsku úrvalsdeildinni. Meistararnir mættu Silkeborg og unnu sannfærandi 3-0 útisigur. Þá Hákon Arnar hafi ekki komist á blað þá efast engi um gæði hans. Hlaðvarp á vegum danska fjölmiðilsins B.T. velti nýverið fyrir sér hverjir væru verðmætustu leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag. Skagamaðurinn ungi var þar í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by Fodboldidioterne (@fodboldidioterne) Ernest Nuamah, 19 ára gamall vængmaður toppliðs Nordsjælland, var á toppi listans en hann er metinn á 151 milljón danskra króna eða 3,15 milljarða íslenskra króna. Þar á eftir kom Hákon Arnar en hann er metinn á 135 milljónir danskra króna eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Aðrir á listanum eru Gustav Isaksen [Midtjylland], Adama Nagalo [Nordsjælland] og Kamil Grabara [FCK]. Red Bull Salzburg frá Austurríki vildi fá Hákon Arnar í janúar en FCK neitaði tilboði félagsins upp á tvo milljarða íslenskra króna. Ef marka má mat B.T. þarf Salzburg að punga út tæplega milljarði til viðbótar ef þeir vilja fá Skagamanninn unga í sínar raðir. Salzburg virðist líka vel við ljóshærða framherja frá Norðurlöndunum en félagið festi kaup á Erling Braut Håland árið 2019. Sá gerði gott mót í Austurríki og hrellir í dag varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30. janúar 2023 20:00 Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. 2. nóvember 2022 21:48 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30. janúar 2023 20:00
Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. 2. nóvember 2022 21:48