Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 21:46 Jaylen Brown í Stjörnuleiknum. Alex Goodlett/Getty Images Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki. Körfubolti NBA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki.
Körfubolti NBA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira