Innherji

Stærsti er­lendi fjár­festirinn selur í ISB fyrir nærri þrjá milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Markaðsvirði Íslandsbanka er um 256 milljarðar og hefur hækkað um liðlega tíu prósent frá því að tilkynnt var um mögulegan samruna við Kviku banka. 
Markaðsvirði Íslandsbanka er um 256 milljarðar og hefur hækkað um liðlega tíu prósent frá því að tilkynnt var um mögulegan samruna við Kviku banka.  Vilhelm Gunnarsson

Bandaríski sjóðastýringarrisinn Capital Group, sem hefur verið stærsti erlendi fjárfestirinn í hluthafahópi Íslandsbanka frá skráningu á markað sumarið 2021, hefur minnkað hlut sinn í bankanum um meira en fimmtung í þessum mánuði. Sala félagsins kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um samrunaviðræður Íslandsbanka og Kviku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×