Sendu sprengjuhótun meðal annars á leikskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2023 13:21 Leikskólinn Akur er Hjallastefnuleikskóli í Innri-Njarðvík. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Tölvupóstur með sprengjuhótun var sendur á nokkrar stofnanir og vinnustaði í Reykjanesbæ í morgun, þar á meðal nokkra leikskóla. Ráðhúsið í Reykjanesbæ var rýmt vegna hótunarinnar. Lögregla segir ekkert að óttast en en málið sé litið alvarlegum augum. Hótanirnar voru tilkynntar til lögreglu um klukkan tíu í morgun. Þá hafði starfsfólk í ráðhúsinu í Reykjanesbæ þegar tekið ákvörðun um að rýma húsið. Sölvi Rafn Rafnsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, segir í samtali við fréttastofu að aldrei hafi staðið til að rýma nein hús. Það hafi verið ákvörðun sem tekin var í ráðhúsinu sjálfu þegar hótunin barst og áður en hótunin var tilkynnt lögreglu. Á öðrum stöðum hafi ekki verið rýmt. „Þetta var stuttur og einfaldur tölvupóstur sem við metum mjög ótrúverðugan,“ segir Sölvi Rafn. Í tölvupósti til foreldra á leikskólanum Akri segir að í samráði við lögreglu hafi ekki verið talin ástæða til að rýma leikskólann. Leikskólinn sé í góðum samskiptum við lögreglu sem leiðbeini starfsfólki leikskólans í málinu. Þá var sprengjuhótun sömuleiðis send á leikskólann Holt í Innri-Njarðvík. Sambærileg hótun var send Hjallastefnuleikskólanum Völlum í tölvupósti samkvæmt tölvupósti sem foreldrar barna þar fengu frá stjórnendum hans. Sölvi Rafn segir í höndum rannsóknardeildar að reyna að rekja póstinn til að komast að því hver standi í því að vekja ótta meðal íbúa í Reykjanesbæ. Þótt hótunin sé metin hættulaus þá sé málið litið alvarlegum augum. Mikilvægt sé að tilkynna lögreglu um öll mál í þessum dúr. Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjanesbær Lögreglumál Leikskólar Tengdar fréttir Lögreglan telur sprengjuhótun í ráðhúsi Reykjanesbæjar ótrúverðuga Tilkynning barst með tölvupósti á almennt netfang Reykjanesbæjar í morgun um að búið væri að koma þar fyrir sprengjum. Lögregla segir hótunina ekki trúverðuga. 24. febrúar 2023 11:22 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Hótanirnar voru tilkynntar til lögreglu um klukkan tíu í morgun. Þá hafði starfsfólk í ráðhúsinu í Reykjanesbæ þegar tekið ákvörðun um að rýma húsið. Sölvi Rafn Rafnsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, segir í samtali við fréttastofu að aldrei hafi staðið til að rýma nein hús. Það hafi verið ákvörðun sem tekin var í ráðhúsinu sjálfu þegar hótunin barst og áður en hótunin var tilkynnt lögreglu. Á öðrum stöðum hafi ekki verið rýmt. „Þetta var stuttur og einfaldur tölvupóstur sem við metum mjög ótrúverðugan,“ segir Sölvi Rafn. Í tölvupósti til foreldra á leikskólanum Akri segir að í samráði við lögreglu hafi ekki verið talin ástæða til að rýma leikskólann. Leikskólinn sé í góðum samskiptum við lögreglu sem leiðbeini starfsfólki leikskólans í málinu. Þá var sprengjuhótun sömuleiðis send á leikskólann Holt í Innri-Njarðvík. Sambærileg hótun var send Hjallastefnuleikskólanum Völlum í tölvupósti samkvæmt tölvupósti sem foreldrar barna þar fengu frá stjórnendum hans. Sölvi Rafn segir í höndum rannsóknardeildar að reyna að rekja póstinn til að komast að því hver standi í því að vekja ótta meðal íbúa í Reykjanesbæ. Þótt hótunin sé metin hættulaus þá sé málið litið alvarlegum augum. Mikilvægt sé að tilkynna lögreglu um öll mál í þessum dúr. Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjanesbær Lögreglumál Leikskólar Tengdar fréttir Lögreglan telur sprengjuhótun í ráðhúsi Reykjanesbæjar ótrúverðuga Tilkynning barst með tölvupósti á almennt netfang Reykjanesbæjar í morgun um að búið væri að koma þar fyrir sprengjum. Lögregla segir hótunina ekki trúverðuga. 24. febrúar 2023 11:22 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Lögreglan telur sprengjuhótun í ráðhúsi Reykjanesbæjar ótrúverðuga Tilkynning barst með tölvupósti á almennt netfang Reykjanesbæjar í morgun um að búið væri að koma þar fyrir sprengjum. Lögregla segir hótunina ekki trúverðuga. 24. febrúar 2023 11:22