„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2023 09:00 Það virðist ekki ríkja mikil trú á að þetta tvíeyki geti gert góða hluti saman. Tim Heitman/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum