Var að hugsa um að hætta í fótbolta en var kosin best í heimi í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 11:31 Mary Earps með verðlaunin sem hún fékk á hátið FIFA í gærkvöldi. AP/Michel Euler Allir þurfa góða dæmisögu um að gefast ekki upp því það getur skilað miklum árangri á endanum. Markvörður Evrópumeistara Englendinga í kvennafótboltanum er frábært dæmi um að það borgar sig að halda áfram. Mary Earps var í gær kosin besti markvörður heims á árinu 2022 á verðlaunahátíð Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan stóð Earps hins vegar á tímamótum og var mikið að íhuga það að leggja fótboltaskóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Hún var vissulega leikmaður Manchester United en fékk fá tækifæri með enska landsliðinu og óttaðist það að steypa sér í skuldir ætlaði hún að halda áfram að spila fótbolta. Það var aftur á móti koma hinnar hollensku Sarinu Wiegman í þjálfarastól enska landsliðsins sem breytti öllu fyrir Earps. Wiegman sannfærði markvörðinn um að halda áfram og launaði henni það strax. Sarina tók við enska landsliðinu í september 2021 og setti Earps strax í byrjunarliðið sitt. Síðan þá hefur Earps verið fastamaður í byrjunarliði enska landsliðsins og hefur spilað 23 landsleiki síðan. Hún varði auðvitað mark enska landsliðsins síðasta sumar þegar liðið varð Evrópumeistari á heimavelli og vann fyrsta titil ensk fótboltalandsliðs frá árinu 1966. Í gær var hún síðan kosin besti markvörður heims af FIFA. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Mary Earps var í gær kosin besti markvörður heims á árinu 2022 á verðlaunahátíð Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan stóð Earps hins vegar á tímamótum og var mikið að íhuga það að leggja fótboltaskóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Hún var vissulega leikmaður Manchester United en fékk fá tækifæri með enska landsliðinu og óttaðist það að steypa sér í skuldir ætlaði hún að halda áfram að spila fótbolta. Það var aftur á móti koma hinnar hollensku Sarinu Wiegman í þjálfarastól enska landsliðsins sem breytti öllu fyrir Earps. Wiegman sannfærði markvörðinn um að halda áfram og launaði henni það strax. Sarina tók við enska landsliðinu í september 2021 og setti Earps strax í byrjunarliðið sitt. Síðan þá hefur Earps verið fastamaður í byrjunarliði enska landsliðsins og hefur spilað 23 landsleiki síðan. Hún varði auðvitað mark enska landsliðsins síðasta sumar þegar liðið varð Evrópumeistari á heimavelli og vann fyrsta titil ensk fótboltalandsliðs frá árinu 1966. Í gær var hún síðan kosin besti markvörður heims af FIFA. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira